Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 7

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 7
8 K U G G S J A o Bifröst. j* huga mér rifjast upp helgiinál tvenn úr heiðni og kristni,—]jví Bifröstenn, er sama og friðbogans myndin mörgum. Dær standa oss norrænum lilið við hlið sem helgustu véin—sem lífsins grið í musterum nútímans—horfnum hörgum. I boganum leika sér litirnir J>rír, sem ljóslivolfið mynda—sem í peirn býr, sem frið gaf til mannkyns—firðivörgum. Og goðin í öndverðu bygðu ]>á brú, úr björtustu frumlitum: ást, von og trú, frá Hrímdölum jarðarað Himinbjörgum. Frá úrprungnri nótt í austri rann á árdegi ]>jóða J>að ljós sem brann í regnbogans litum, ]>ví lífi sem fann að ljósið var kraftur ]>ess draums er [>að unni. t>að fann í ]>ví sjált't sig Bað bóf upp hönd og himininn blessaði Naiii [>au lönd, sem hugurinn leit frá Heljarströnd í heilögum Glaðsheim og Urðarbrunni. Og ljómi bess enn—sú Ijóssins trú, sem lífi veittist—skal einmitt nú oss íslenzkum hér vera Asbrú sú, sem yfir oss flytur að hjartans grunni. Hún sé oss ei aðeins sú tengitaug sem trúnaðinn bindur við hugmál f>aug, sein reisir hér ísle'nzkar aflstoðir d.otnar,— en lyftivél sú, sem leiðir vor mál á Ijóssins dómping—að feðra sál, j>ars öndvegisbelgi ættlánds drotnar. —Einn einasti—beinisstaður—Island sjálft. Ei útlendingstvistrið veilt og hálft. Nei, heimför með alt áður aflið protnar. -----Hér síðasta verður bað sögunnar kveld að sál vorri jötnarnir kasta á eld, er Surtur ríður, en Bifröst brotnar. Ef finst J>ér sú brú vera foraðs liá, frá framandi landi til að sjá, [>ú hefir ei stöplana lilaðið pá, sem hvíla ]>arf vestlægi sporðurinn á og upp er gengið ]>ví einstigi frá, sem Islendings skyldan livern gæfumann leiðir.— Þinn skilningnr réttur—ei gullsins gnótt fær grunn ]>inn steyptan með vöku- mannsj>rótt, ]>'ví mannvitið eitt hefir eldinn sótt og öldunum lyst ]>á skammdegisnótt, er auður svaf.—Hann sefur en rótt en svíkur |>að litla, til starfs sem hann greiðir. í austri er t-rygt et' bin unga ]>jóð í anda sér geymir sín lielgu ljóð. A braut skaltu ríða í blálundinn fríða. Og alveralands vors mun heyra vor hljóð, }>á hjartað í einlægni brennur á glóð ]>ess fórnarelds 1/ða, sem frelsi vill hlyða. Þín friðarins braut er hin fornhelga slóð, sem fegursta hugsjón ]>ín ruddi og hlóð meðdirfðtil að stríða, ei kend til að kvíða. Þín Bifröst, [>ín út]>rá í austurdagssjóð, ei' íslenzka sálin ]>ín, líf [>itt og blóð, sem ættland skal pryða til eilífra tíða. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson. ÍSLENZK STÚLKA VINNUR MEDALIU. Lilja Ólafsdóttir Stephanson í YVynyard liefir ldotið medaliu sem getin er at' her- toganum af Devansbire, landstjóra Can- ada, fyrir ágæta ástundun við nám og góða írammistöðn áskólasínum. Um leið og henni hlotnnst ]>annig verðskulduð við- urkenning, er. frammistaða ]>essarar ungu stúlku Islendingum til sóma. — Dess niá einnig geta, að Lilja vann fyrstu verðlaun í mælsku-samkeppni, er stofnað var til af Wynyard-skóhi síðastliðið ár. Skuggsjá óskar [>essari efnilegu náms- stúlku til hamingju.

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.