Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 3

Skuggsjá - 01.01.1918, Blaðsíða 3
SKUGGSJÁ MÁNAÐARRIT TIL SKEMTUNAR OG FRÓÐLEIKS II. Ar. JANÚAR—FEBRÚAR 1918 Nr. 1-2. Gunnar B. Björnsson, ritstjóri. \T J5 R J U M góðuni íslending ev Jvað gleðiefni ef einhver úr Jjeirra hóp kemur svo fram meðal erlendra Jvjóða, að honum stendur sómi af, [>víum leiðvarp- ar hann sæmdarorði á Islendings-nafnið. Sem betur fer, hafa íslendingar átt og eiga marga slíka menn hér í landi, — menn, sem með d r e n gs k a p og d u g n a ð i liafa Iyft íslendings-nafninu til vegs og virðingar með hérlendri ]>j>>ð.—Einn Jjeirra manna erGunn- ar Björnsson. Gunnar er fæddur 17. ágúst 1872,að Sieð- hrjótsseli í Jökulsár- ]ilíð. Faðir hans var Bjarnason, í ætt við skáldin og hræðurnar Bál og Jón Olafssonu. Móðir hans er Kristín Benjamínsdóttir, ætt- uð úr Eyjafirði. Gunnar er kvæntur Ingihjörgu Agústu Jónsdóttur (Uördal), ættuð frá Hóli í Hörðudal í Dölum; systur frú Sigríðar Hall söngkonu í Winnipeg og ]>eirra systkina. Gunnari og Ingilijörgu ltefir orðið sex harna auðið, og eru limni þeirrn á lííi; ]>rír drongir og Lvær stúlkur. Degar Gunnnr var I ára, lluttist móðir j* hans með hann vestur um haf, og settist að í grend við Minneotaí Minnesota. Dar og í bænum Minneota, ólst Gunnar upp hjá móður sinni og naut algengrar barna- fræðslu. En telja má víst, að móðir hans sein er greind og góð kona, ’ hafi h ] ú ð að p>eim blómum í sál sonar hennar sein nú einkenna hann full- orðinn sem g ó ð a n dreng. En ]>röngur efnahagur mun hafa staðið í vegi fyrir ]>ví, að Gunnar gæti gengið liinn svokahaða skóla- veg. En einmittvegna |>ess, að hann átti ]>ess ekki kost að njóta fræðslu í hinum æðri skólum ríkisins, verð- ur ]>að eftirtektaverð- ara hvetniklum ]>roska hann hefir náð. Með dugnaði og staðfestu, hefir hanii fetað sig áfratn úr fátækt,uppá hekki ríkisj>ingsins í Minnesota, og er liann sáeini íslendingur, er ]>ar lielirskip- að sæti. Og að hann var kosinn ]>angað gagnsóknarlaust, s/nir hve mikils álits hann nytur heima í liéraði. Fáirgerasér fyllilega ljóst, hve niövg erfið spor geta legið á slíkri leið, ogengunt er leið sú her,

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.