Tjaldbúðin - 01.01.1902, Page 14

Tjaldbúðin - 01.01.1902, Page 14
12 eins á hendur starfa fyrir kirkjufjelagið í Suður- Winnipeg (»Tjaldbúðin« V. bls. 39—40 og »Dannebrog« 8. maí 1901). Árið 1900 var Sigurður Kristófersson »agent« Kanada-stjórnar á íslandi. Hann kom mjög miklu til leiðar, enda höfðu þeir síra Jón og síra Friðrik árið áður (1899) búið ágætlega í Itaginn fyrir hann. 900 íslendingar fluttust til Vesturheims sumarið 1900. Skýrsla þessi er samin eptir íslenzkum skýrsl- um, blöðum og tímaritum. Samkvæmt henni hafa nálega 12,000 íslendingar farið búferlum frá Islandi til Vesturheims á árunum 1854—1900.

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.