Tjaldbúðin - 01.01.1902, Blaðsíða 19

Tjaldbúðin - 01.01.1902, Blaðsíða 19
III. Kirkjusaga Vestur-íslendinga* 1854-1894. íslendingar, sem hófu (1854) vesturfarirnar frá Vestmanneyjum til Utah í Bandaríkjunum, vóru Mormónatrúar. Þeir gengu auðvitað inn i kirkjufjelag Mormóna í Utfth. Og allmargir þeirra komust til kirkjulegra metorða. Nokkrir þeirra (milli 10 og 20) vóru við og við sendir til Islands. Þessir sendimenn vóru bæði trúboðar og vesturfara-»agentar«: Þeir, sem tóku Mor- mónatrú á íslandi, fiuttust venjulega til Utah. Af islenzkum Mormónum hefur Þórður Diðriksson náð mestum metorðum og haft mest áhrif sem trúboði og »agent«. Árin 1888—1889 hurfu margir Vestur-ís- lendingar í bænum Spanish Fork í Utah frá Mor- * 1 »Tjaldbúðinni« II, sem mS er nálega uppsekl, er ritgerð um kirkjumál Vestur-tslendinga 1875—1894. Hún kemur hjer aptur fram á sjónarsviðið, aukin og endurbætt. 2

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.