Tjaldbúðin - 01.01.1902, Qupperneq 19

Tjaldbúðin - 01.01.1902, Qupperneq 19
III. Kirkjusaga Vestur-íslendinga* 1854—1894. íslendingar, sem hófu (1854) vesturfarirnar frá Vestmanneyjum til Utah í Bandaríkjunum, vóru Mormónatrúar. f’eir gcngu auðvitað inn í kirkjufjelag Mormóna f Utfth. Og allmargir þeirra komust til kirkjulegra metorða. Nokkrir þeirra (milli 10 og 20) vóru við og við sendir til íslands. Þessir sendimenn vóru bæði trúboðar og vesturfara-»agentar«: Þeir, sem tóku Mor- mónatrú á Islandi, fluttust venjulega til Utah. Af íslenzkum Mormónum liefur I’órður Diðriksson náð mestum metorðum og haft mest áhrif sem trúboði og »agent«. Arin 1888—1889 hurfu margir Vestur-ls- lendingar í bænum Spanish Fork í Utah frá Mor- * í »Tjaldbdðinni« II, sem nií er nálega uppseld, er ritgerð um kirkjumál Vestur-fslendinga 1875—1894. lliin kemur hjer airtur fram á sjónarsviðið, aukin og endurbætt. 2

x

Tjaldbúðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.