Tjaldbúðin - 01.01.1902, Page 15

Tjaldbúðin - 01.01.1902, Page 15
II. Skólamál Vestur-íslending'a (1884—1900). Frímann B. Anderson er höfundur skóla- málsins. Hann ritaði allanga grein í »Leif« 27. júní 1884 um »Menntun og framfarir Islendinga í Ameríku*. Þar kemur hann fram með skóla- hugmynd Vestur-íslendinga 1 öllum aðalatriðum. 1. júlí s. á. var síðan haldinn almennur fundur í Winnipeg til að ræða um skólamálið. Fundar- sljóri var kosinn M. Pálsson og B. L. Baldvinson fundarskrifari, en framsögumaður málsins var F. B. Anderson. Þegar umræðum var lokið »bar forseti undir fundinn, hvort vilji manna væri, að tilraun yrði gerð að koma á íót íslenzkri mennta- stofnun hjer vestan hafs, sem yrði sameiginleg eign allra íslendinga í Vesturheimi, og allir gætu því haft aðgang að. Og var það samþykkt i einu hljóði, Þá var kosin níu manna nefnd, er skyldi hafa á hendi allar framkvæmdir í málinu á þann hátt, er þeir álíta, að bezt gegndi«

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.