Tjaldbúðin - 01.01.1902, Blaðsíða 16
14
(»Leifur«, 2. ár. nr. 10). Allmikið var síðan rætt
og ritað um skólamálið. Meðal annara rituðu
þeir M. Pálsson og S. J. Jöhannesson góða grein
fyrir hönd nefndarinnar (»Leifur«, 2. ár. nr. 12).
Á kirkjuþingi 1887 tók kirkjufjelagið skóla-
hugmynd F. B. Anderson’s að sjer. »Samein-
ingin« var í fyrstu allmikið keypt, meðan lexíurnar
fyrir sunnudagsskólann vóru skýrðar í henni.
Hún átti sakir þess dálítið í sjóði. Kirkjuþingið
samþykkti »að greiða síra Jóni 100 dollara úr
sjóði« blaðsins í þeim tilgangi, að »hann þegar
í stað gæfi þessa peninga til þess að vera grund-
völlur til sjóðs, er myndaður yrði til undirstöðu
æðri íslenzkrar menntastofnunar (College) hjer í
landinu í sambandi við kirkjufjelagið og undir yfir-
umsjón þess«. Síra Jón gerði það tafarlaust.
Mjög lítið nriðaði skólamáli þessu áfravn í
þrjú ár (1887—1890). Enginn gaf neitt í skóla-
sjóðinn á þessu tímabili nenva síra Jón Stein-
grímsson í Gaulverjabæ á íslandi. En á kirkju-
þingi 1890 færðist nýtt líf í skólamálið. Var það
að þakka góðum bendingunr Jóns ritstjóra Ólafs-
sonar. Sanrskotin í skólasjóð gengu allvel árin
1890—1892. Og er gerð grein fyrir því í »Lög-
bergi« 12. maí 1894.
Á kirkjuþingi 1893 var samþykkt að kaupa
bókasafn síra Eggerts Briem’s. I’að var eptir
orðsending Sigtryggs og síra Jóns. Hvorugur