Tjaldbúðin - 01.01.1902, Page 24

Tjaldbúðin - 01.01.1902, Page 24
trúmennsku og elju« fyrir brjósti fram í andlátið. Hann dó 12. marz 1882. Um starf síra Páls í Dakota er talað í sögu Víkur-safnaðar (»Sam.« III. bls. 101). Við heimför síra Jóns til Islands 1880 varð síra HalldórBriem presturNý-íslendinga. í marzm. 1881 fór hann suður til Bandaríkjanna og var eitt ár preslur í Minnesota. 1875 settust nokkrir íslendingar að í Winni- peg. Það vóru einkum ókvæntir menn og ógiptar konur. Arið eptir (1870) kom síra Páll f’orláks- son til VVinnipeg. Það var ( fyrsta sinni, að ís- lenzkur prestur kom þangað. Seinna komu prest- arnir frá Nýja íslandi öðru hvoru til Winnipeg og hcimsóttu landa sína þar. Winnipeg-íslend- ingar komu á fót söfnuði (11. ág. 1878) og sunnudagsskóla. Söfnuður þessi virðist fljótt hafa liðið undir lok, en sunnudagsskólinn lifði alllengi. I'egar prestlaust var orðið í Nýja íslandi, þá koinu íslenzkir leikmenn í Winnipeg söfnuði á fót, sem ber nafnið: »Hinn fyrsti lútcrski söfn- uður í Winnipeg«. Söfnuður þessi tók síra Hall- dór Briem fyrir prest vorið 1882 um þrjá mán- uði. Við heimför síra Halldórs til íslands vóru Vestur-lslendingar prestlausir í heilt ár. Það var ósk síra Páls, að cand. theol. Hans B. Thorgrímsen (fluttist vestur 1872) yrði eptir- maður sinn. fað varð. Síra Hans tók guð-

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.