Tjaldbúðin - 01.01.1902, Síða 33

Tjaldbúðin - 01.01.1902, Síða 33
— 31 kirkjufjelaginu, hvað sem gilti. Og til þess að hafa fulla ástæðu til úrgöngunnar, þá rjeðust þeir í að breyta trúarjátning sinni (»Lögberg« 11. nóv. 1891). T’að var hræðileg yfirsjón af síra Magnúsi að breyta trúarjátning sinni til að losna við kirkjufjelagið. Og það mundi hann eigi hafa gert, ef hann hefði fyrirfram íhugað afleiðingarnar af trúarneitun sinni. í marzm. 1891 fóru þeir Arni Friðriksson og síra Hafsteinn Pjetursson til Nýja Islands til þess að reyna að koma sættum á, en þá var allt orðið um seinan. Síra Magnús og flestir söfnuðir hans sögðu sig úr kirkjufje- laginu. í fyrstu var trúarneitun síra Magnúsar lík trúarneitun þeirri, sem síra Jón hafði haldið fram gegn síra Páli í Nýja íslandi 1877—1879. En brátt gekk síra Magnús miklu lengra og varð smátt og smátt fullkominn Únítar. Seinna flutti hann til Winnipeg og tók við Únítara-söfnuði þeim, sem Björn Pjetursson hafði komið á fót. Um trúarsundrung þessa var allmikið rætt á kirkjuþingi 1891. 8. kirkjuþingið var haldið á Garðar 1892. I’ar mættu erindsrekar frá 14 söfnuðum og þrír prestar. Síra Jón var rnjög sjúkur á sál og lík- ama (»Lögberg« 16. aprll 1892) um þessar mundir. Hann gat sakir þess ekki mætt á kirkju- jiinginu. Aðalmálið á kirkjuþingi þessu var málið »um löggilding kirkjufjelagsins«. A fyrsta kirkju-

x

Tjaldbúðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.