Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1939, Qupperneq 29

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1939, Qupperneq 29
SJÓMANNADAGSBLAÖlÖ ð Kvœða'samkí ippnin. Eins og kunnugt er, efndi Sjómannadagsráðið til sjómannaljóð, og hét tvennum verðlaunum. samkeppni meðal íslenzkra skálda um 1 dómnefnd voru: dr. Guðm. Finnbogason landsbókavörður, Sigurður Nordal prófessor og Geir Sigurðsson skipstjóri. — 42 skáld sendu kvæði. 1. verðlaun hlaut kvæði Magnúsar Stefáns- sonar, Islands Hrafnistumenn, en 2. verðlaun kvæði Jóns verðlaunakvæðin hér á eftir: Magnússonar, Sjómannaljóð. — Fara Islands Hrafnistumenn — Sjómannaljóð. Islands Hrafnistumenn Sjómenn Islands, hetjur hafsins lifðu tímamót tvenn, halda vörð um land og þjóð. þó að töf yrði á framsóknarleið, Djörfum sonum fjalls og fjarðar eftir súðbyrðings för flytur Ægir, töfraljóð. kom hinn segiprúði knör, Hugi unga eftir seglsltipið vélknúin skeið. aldan þunga En þótt tækjum sé breytt, þá er eðlið samt eitt, dregur út á djúpið blátt. eins og ætlunarverkið, er sjómannsins beið. Glampar sjór í sólareldi. Siglir knörr á ystu mið. Hvort sem fleytan er smá Daga, nætur stolt að starfi eða seglprúð að sjá stendur valið kappalið. og hvort súðin er tré eða stál, Streymir þrek í þreytta hönd. hvort sem knýr hana ár Ljómar háa, eða reiði og rár hvíta bláa eða rammaukin vél yfir ál, — hvert eitt fljótandi skip Islands kæra stormaströnd. ber þó farmannsins svip, Heim að landi hugur flýgur, hann er ferjunnar andi og hafskipsins sál. heim i kæra vina sveit. Göfugt starf um arð og yndi Hvort með heimalands strönd öllum gefur fyrirheit. eða langt út í lönd Stendur vörð hin vaska drótt. á hann leið yfir ólgandi flóð, Ruggar alda gegnum vöku og draum kjölnum kalda. fléttar tryggðin þann taum, sem hann tengir við land sitt og þjóð. Dregur mökk úr djúpi skjótt. Þegar hætt reynist för, Brýtur sjó á breiðum herðum. þegar kröpp reynast kjör, Beitir knörrinn undir strönd. verpur karlmennskan íslenzka bjarma á hans slóð. Himinglæfur háar rísa. Hvar er Islands móðurhönd? Islands Hrafnistumenn Rýkur gráu drifi Dröfn. eru hafsæknir enn, Gnoð úr voða ganga hiklaust á orustuvöll brims og boða út í stormviðrin höst, fylgdu, Drottinn, heim í höfn. móti straumþungri röst, yfir stórsjó og holskefluföll, flytja þjóðinni auð sækja barninu brauð, færa björgin í grunn undir framtíðarhöll. MAGNÚS STEFÁNSSON. JÓN MAGNÚSSON.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.