Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Page 15
zr
Bezta öryggiS gegn afleiðingum slysa er
slysatrygging
Hjá Tryggingastofnun ríkisins getið
þér keypt slysatryggingu
gegn dauða og örorku, svo og
dagpeninga í slysa- og
veikindaforföllum.
Talið við oss um,
hvaða trygging eða trygginga-
upphæð muni henta yður.
Tryggingostofnun ríkisins
Slysatryggingadeild . Alþýðuhúsinu . Sími 1074
Símnefni: HAMAR, Reykjavík
Sími: 1695 (tvær línur)
Framkvæmdastjóri:
Ben. Gröndal, cand. polyt.
H.F. HAMAR
VélaverkstœSi . Ketilsmiðja . Eldsmiðja . Jórnsteypa
Framþvcemum alls konar viðgerðir á skipum, gufuvélum og mótorum.
Enn fremur rafmagnssuðu, logsuðu og köfunarvinnu.
Útvegum og önnumst uppsetningu á frystivélum, niðursuðuvélum,
hita- og kæli-lögnum, lýsisbræðslum, olíugeymum og stálgrindahúsum.
Fyrirliggjandi: Járn, stál, málmar, þéttur, ventlar og fleira.
SJÓMAN NADAGSBLAÐIÐ