Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Qupperneq 23

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Qupperneq 23
Þ'í meir sem þarfirnar fjölga, þess fleira þarf þeirra ta) er úr þeim bæta. Það virðist líka minnkun eigi geta varla farið til fiskjar né leiðar sinnar yfir höíuð a sjó nema með hálfum 'huga, þar sem þó að öðru leyti er svo ástatt að menn færu öldungis f ,ikað> ef ekki brysd kunnáttu 'þá, sem til þess út- e>rntist og nú er algeng orðin hjá öllum siðuðum PK>öum. Allt þetta og ótal annað, sem of langt yrði 3 (ö3, gefur oss góða von um að viðleitni vor verði ’kt að engu 'höfð, heldur verði henni gefinn sá gaum- Ur> sem á s.num tíma bæri ávöxt, gagn og sóma þjóð- ar vorrar“. ^að er vorhugur en ekki víl né vol í þessari greinar- ^erð nefndarinnar. Hún vill koma upp sjómannaskóla ^"ð frjálsum framlögum þilskipaeigenda, og skóla- stofnunin sé fyrst og fremst bundin við þann stórhug, a l$risveinar hennar verði færir um aðflutninga fiá °S til landsins, jafnframt fiskiveiðum heima fyrir. Ettgin skjalleg gögn eru mér kunnug um það, hver e a hverjir hafi verið forustumenn þessarar skólastofn- Unar> en ég tel það alveg efalaust, að Ásgeir Ásgeirs- ?°n skipherra, sem 1852 stofnsetti Ásgeirsverzlun á t rirði, hafi verið aðalforgöngumaður um stofnun s)t>rnannaskólans. Ásgeir hafði þá nýlokið skipstjórnar- nan,i 1 Danmörku, og var áhugasamur og framgjarn rtlaður> eins og síðar kom fram í útgerð 'hans og verzl- Uuarrekstri. Af fundargerðinni m'á ráða, að stofnun sJ°rnannaskólans hafi verið borið fram sem sameigin- gt mál Isfirðinga, og hefir því að öllum líkindum 'erið rætt meðal útvegsmanna á ísafirði, áður en ^°nabuðarfundurinn var haldinn, og þeir samþykkt a ðeita sér fyrir framkvæmd málsins, sennilega á im grundvelli sem nefndin varð ásátt um. Ásgeir . e Ir því áður en Kollabúðarfundurinn varð verið bú- !nn að tryggja sér fylgi með skólastofnuninni. Má lík- telja, að heima á ísafirði hafi Hinrik Sigurðsson ' 'ttrikssonar frá Seljalandi) skipherra, og síðar kaup- rtlaður eins og Ásgeir, hafi verið einn af fylgismönn- Utr> skólastofnunarinnar. Hinrik lærði sjómannafræði anmörku samtímis Ásgeiri, og var dugandi maður. Eftirgreindir þilskipaeigendur á Vestfjörðum gengu Strax a Kollbúðarfundinum í félag um stofnun sjó- tþannaskóla: Á. Ásgeirsson, Ó. Sívertsen( prófastur í atey), L. M. S. Johnsen (prestur í Holti í Önundar- !rði) Br.(ynjólfur) Benediktsen (frá Staðarfelli) ‘ -(sgeir) Einarsson (alþm. á Kollafjarðarnesi), •(irikur) Kuld (kaupm. í Flatey, S.(igurður) John- ?e,n (kattpmaður í Flatey), Kr.(istján) Ebenezersson, ^nndi og síðar d.brm. í Reykjarfirði við ísafj arðardj úp, •(agnús) Einarsson (bóndi og skipherra að Hvylft í Önundarfirði), bróðir Ásgeirs í Kollafjarðarnesi og Torfa á Kleifum. Magnús fékkst mikið við smíði á róðrarvél), og Einar Jónsson, (borgari á Isafirði). Síðar gengu þessir Isfirðingar í félagið: G.(uðmund- ur) Brynjólfsson (bóndi og dbrm. á Mýrum í Dýra- firði); Jón Gíslason, (sameignarmaður Guðm. Brynjólfssonar um þilskipið Hákarlinn); Oddur Gisla- son og Guðmundur Þorvaldsson, sameignarmenn að þilskipinu Þorskurinn, Á.(sgrímur Guðmundsson skipherra, sameignarmaður Össurs Magnússonar í Súgandafirði um þilskipið Ingólfur), Torfi Halldórs- son skipherra, (sameignarmaður Magnúsar Einars- sonar og maddömu Guðrúnar Thorsteinsen að þil- skipinu Bogi); E. Ólsen (verzlunarstjóri á Isafirði; sameignarmaður Sigurðar Hinrikssonar bónda á Selja- landi að þilskipinu Sjö systkyni; skipherra Hinrik Sigurðsson); Össur Magnússon og Kristján Guð- mundsson (dbrm., eigandi þilskipsins Maríane). Á fyrrgreindum Kollabúðarfundi varð það sann- mæli forgöngumanna um stofnun sjómannaskólans, að félagssvæðinu yrði skipt í deildir þannig: Ein fyrir Isafjarðarsýslu, önnur fyrir Barðastrandarsýslu og hin þriðja fyrir Strandasýslu, og voru kosnir til fram- kvæmda: I ísafjarðarsýslu Ásgeir Ásgeirsson skip- herra; í Barðastrandarsýslu Sigurður Jónsson kaup- maður, og í Strandasýslu Ásgeir Einarsson alþingis- maður. Svo virðist sem engin framlög til sjómannaskólans hafi borist úr Barðastrandar- eða Stranda-sýslum, en í ísafjarðarsýslu guldust framlögin eins og um hafði verið talað, og lögðu þilskipaeigendur þar fram árin 1850 og 1851 196 rd. 80 skildinga. 18. ágúst 1851 var haldinn fundur í deild ísfirðinga og forstöðumenn hennar valdir: Ásgeir Ásgeirsson skipherra, síra L. M. S. Johnsen og E. Olsen faktor. 1 fundarskýrslunni segir svo: „Var það þá gjört að álitum, að hér (þ. e. á ísafirði) skyldi setja sjómannaskólann af þeim styrk er hér gæti fengist, þar eð hinir aðrir virtust svo sein- látir í eftirvæntri tilhlutnu málsins, að ósýnt þótti hvort nokkurs liðs væri frá þei mvon“. Var það sam- komulag félagsmanna, að þegar skyldi útvega nauð- synleg áhöld og bækur til kennslu, og var það falið herra Olsen, en hann ætlaði utan. Voru honum fengnir til þess 250 rkdalir. Um skólastofnunina að öðru leyti liggja ekki fyrir skjalleg gögn, sem mér eru kunn, en víst er að Ölsen útvegaði bækur og áhöld til kennslu og að skólinn tók til starfa á Isafirði 'haustið 1852. Kennari var Torfi Halldórsson skipherra (frá Arnarnesi í Dýrafirði) og síðar útgerðarmaður og kaupmaður á Flateyri. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.