Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 30

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 30
„Gnoð úr hafi skraufleg skreið .. " Siglingar eru íslendingum nauðsyn. Og til að bæta sem bezt úr iþeirri nauðsyn verður siglingaflotinn, á 'hverjum tíma að vera sem stærstur og bezt búinn öll- um tækjum, svo að hann verði sem afkastamestur til aðdrátta í þjóðarbúið, og öryggi og aðbúnaður sjó- manna sem beztur. Sökum fæðar og smæðar okkar, hefir gengið seint og erfiðlega að auka skipaflotann, þar til upp úr sein- ustu heimsstyrjöld, að nokkuð hefir úr ræst. Nú þegar eru allmörg ný skip komin í flotann, og eru flest þeirra fríð og fönguleg, og miklar framtíðarvonir eru tengdar við þau. Þann 23. marz s. 1. skreið gnoð úr hafi, glæsileg mjög. Var það matarflutningaskipið Goðafoss. Er það, það fyrsta af þremur skipum sömu stærðar og gerðar, sem Eimskipafélag Islands lætur byggja í skipa- smíðastöð Burmeister & Wain í Danmörku. Er það stærsta og um leið glæsilegasta skip, sem íslendingar hafa látið smíða. Aðalmál skipsins eru þessi: Lengd 290 fet, breidd a utanbönd 46 fet. Dýpt frá efsta þilfari 26 fet 6 tommur- Djúprista með fullfermi 21 fet 3% tommur. Burðaí' magn 2700 tonn. Hraði 14J4 míla hlaðinn. Skipí^ hefir lotið stefni og Beitiskipaskut og Bo'v straumlínustýri. Skipið er smíðað eftir hæta ílokki enska Lloyds R. M. C. Bolur skipsins er miklu leyti rafsoðinn og ennfremur er það styrkr vegna ísa. Goðafoss hefir fjórar lestar. Önnur og þriðja lest eru kælirúm, og hægt að halda þar 18 stiga frosti 3 Celcius og er það rúmlega helmingur af lestarrúmi skipsins. Öll fjögur lestaropin eru lokuð með svonefnd' um Burmeister & Wain lúgum, sem B. & W. hafa einkaleyfi á. Lúgur þessar eru úr járni, sterkar mjóg> og samtengdar með hjörum, og er hægt að renna þeim af og á lestar opin á fáum sekúndum (sjá mynú)’ Öryggislokun er á lúgum þessum, svo þær geta ekki hreyfst, er þær eru komnar rétt í för sín. Þola þíf 10 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.