Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Side 33

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Side 33
Hannes Hafstein: bagbókarbrot Um borð í U. S. C. G. Cutter Campell. Dagbókarbrot þau, sem hér fara á eftir, eru úr bréfi Hannesar Hafsteins, stúdents frá Húsa- vík, til Jakobs Hafsteins, framkvæmdarstjóra L. I. U., og með hans leyfi birt í Sjómanna- dagsblaðinu. — Hannes fór í nóvember s. 1. vestur um haf til þess að kynna sér björgunar- starfsemi og strandvarnir á vegum Coast Guard Academy U. S. A. Föstudaginn 23. jan. 1948. ^ ^egar £g vakna jaust eftjr j,j jq um morguninn, ,.^ri ég að vélar skipsins eru farnar að stynja og 0 durnar gjálfra við síðuna. Ég er hálf rikugur í koll- lnurn- Eg flýti mér við þvottinn, klæði mig og skunda ^PP a dekk. Það er lítið að sjá. Skýjakljúfarnir á j.. annattan, Statue of Liberty og önnur mannvirki eru n§u horfin í mystur morgunsins og móðu fjarlægð- arinnar. Aðeins endalausar snjóbreiður landsins, sem ^SgUr beggja vegna New-York Bay, því að hér hefir lnu voldugi konungur norðlægrar veðráttu herjað °§ boðið allri vélamenningu og tækni Vesturálfu byrg- 1Iln með frosti og fárviðri, snjóþyngslum og ísalögum, Sem tept 'hafa samgöngur, slitið línur síma og raf- magns, og síðast en ekki sízt, grandað mörgum manns- aðUm ^ Sn^ ^V1 a^tur niður í klefa minn, til þess auka og endurbæta morgunverkin. b. C. G. Cutter CAMPELL, en svo heitir skip- ’ er eitt af stærstu og vönduðustu skipum Coast j, aru °g búið öllum beztu og nýjustu tækjum, sem ta að siglingum, sjómennsku og veðurathugunum. ,a® er af sömu gerð og Cutter BIBB, sem bjargaði L orn Eugvélarinnar, sem nauðlenti á Atlantshafi s. 1. aust, og hefir það björgunarafrek frézt um allan eirn. Skipið er glæsilegt á að líta og fer vel í sjó. að er ennþá fallegra en hin „fríða Fold“. Lengd kjiPslIí? er 326 fet, ganghraðinn allt að 20 hnútar á st- (Ollu rólegar fór nú Bjarki gamli). Áhöfnin yfir undrað manns. Campell er á leiðinni norður á hafið miIIi Eiands og Grænlands í veðurathugunarferð og 'h Hannes Hafstein um borð í C. G. Cutter Campell. eru því fjórir starfsmenn frá „The Weather Bureau of U. S. A.“ með í förinni, til að annast rannsóknir og semja skýrslur. Ekki má svo gleyma „garminum hon- um Katli“, sem nýlega er kominn til náms og starfs hjá Coast Guard. Ferðinni er fyrst heitið til Argentia, New-Found- land, þar sem taka á vistir og auka olíuforðann, áður en lagt er til baráttu við hið stormasama og straum- kvika N.-Atlantshaf. Að kvöldi hins 25. jan. komum við til Argentia. Veðrið er dásamlega fagurt. Heiðskír himinn, frost og dálítil gola. Máninn kastar bjarma sínum niður á spegilsléttan hafsflötinn, stjörnurnar 'brosa við manni og blikka og norðurljósin sveiflast í ótal bugðum og beygjum um himininn. Landslagið í Argentia minnir mann óneitanlega mikið á strand- lengju gamla Fróns. Gróðurlitlar fjallshlíðar með snjó- fönnum og grjóturð í sjó niður. Kjarr sumstaðar, lág- vaxið og kyrkingslegt. Hér eru menn önnum kafnir við bréfaskriftir beim til ættingja og vina, og svo auð- vitað til sinnar elskulegu „girl-friend“. Ég hripa pabba nokkrar línur. Veðrið er ágætt, þegar við yfirgefum Argentia, en „skjótt skipast veður í lofti“ og brátt er SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 13

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.