Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 34

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 34
 Tvö aj stœrstu s\ipum Coast Guard. Spencer nœr, Campell jjcer. komið hífandi rok og sjóinn þyngir stöðugt. Það verð- ur 'því lítið um svefn, því að klefi minn er beint fyrir ofan skrúfuna og allt, sem skolfið og skekizt getur til fer úr skorðum, þegar skrúfan lyftist úr sjó. Já, það er nú meiri hristingurinn og 'hamagangurinn, enda átök vélarinnar mikil og þung. Þegar ég fer á vakt 'kl. 8 um morguninn, reika ég eins og náungi, sem hefir fengið einum of mikið, raunamæddur og ræfilslegur, enda heilsan hvergi nærri góð. Þetta er í fyrsta sinn, sem ég hefi fundið til sjóveiki, en fórnir til Njarðar voru samt engar færðar. Eg bít á jaxlinn og reyni að bera mig vel, þegar aðrir sjá, en hleypi brúnum, hrukka ennið og gretti mig, þegar ég veit, að enginn sér. Flestir hafa sömu sögu að segja og ég. Það er eitthvað ónotalegt í kolli og kviði, sem gerir mann slæptan og slepjulegan. Þegar ég kem upp í stjórnpallinn er svarta myrkur úti og ekkert sjáan- legt, nema hvííflissandi öldurótið við síðuna, þegar Ránardætur koma dansandi sinn vilta „poogie- woogie“ utan úr dimmunni, eftir tryllingslegu hljóm- falli N-A stormsins í hinu ólgandi úthafi. Skella á skipssíðunni og feykja földunum. Rísa og falla aftur. Það er tignarleg sjón að sjá Campell æða með 15 hnúta 'hraða mót stormi og sjó. Þegar hann féll fram af báruhryggjunum niður öldudalina og klauf næstu kviku, feyktist löðrið fleiri faðma í loft upp og skall svo yfir skipið. En Campbell hefir lent í öðru eins og þessu, og skipstjórinn veit, hvað bjóða má fleyinu og að treysta má Campbell í fangbrögðunum við Ægi og íjölskyldu. Cutter Campbell 'hefir hlotið sína skirn og staðizt margar eldraunir ófriðaráranna. Saga eins atburðar frá þeim árum, þegar kafbátar lágu í leyni og ógnuðu skipalestum á N.-Atlantshafi, hefir verið skráð og 14 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ verður minnisstæð hverjum þeim, sem hana les. Stöð- ugur bardagi í 24 tíma, sex kafbátum sökkt, og atl síðustu var skipið sem rekald með 12 feta rifu á síðu- Þá hófst baráttan við náttúruöflin, — en Cutter Campbell var bjargað. Það undrar því engan, þott skipsmenn séu hreiknir og láti af sínum „jó“, líkt og hestamennirnir íslenzku kjassa og klappa sinun1 Grána eða Rauð. Þegar talað er um Campbell, verður ekki hjá því komizt að minnast á skipshundinn, Sail°r Sinbad, eftirlætis- og ástrúnaðargoð allra hér um borð- Hann á sína sögu, en hún er all frábrugðin sögum> sem við höfum heyrt af samahundunum íslenzk0, Sinbad er fæddur og alinn upp hér um borð og þvl sjómaður í húð og 'hár. Aður en lagt er úr höfn er alltaf gáð og því hvort hann sé kominn til sktps- Það er aldrei látið úr höfn án Sindbads. Þegar sljóðlið' arnir fá landgönguleyfi, fer hann með þeim upp a ein' hverja bjórstofuna ög fær sinn skammt. Ef Whisky er veict, fær hann það líka. En Sinbad kann sér ekk1 hóf og drekkur þar til hann deyr, og að síðustu keyrður um borð eins og hver önnur fyllibytta- Næsta dag verður skipslæknirinn að lina þrautir tinab- urmannanna með asperíni. Eins og hver annar laus og liðugur „Sailor“, á Sindbað sína kærustu í hverri höfu- En Sinbad getur 'hvorki spangólað eða gelt, helduf gefur frá sér dimmraddað og drungalegt ýlfur, því sð seltan og sjávarloftið, óhófsleg nautn áfengra drykkja og óhollir lifnaðarhættir hafa fyrir löngu skemmt radd' bönd hans. I útliti er Sinbad eins og hver annar hundur, lubbalegur og með hringaða rófu, sem hann dillar líkt og Sloppy Joe, þegar á hann er yrt og honum kjassað. Það væri oif langt mál og flókið að gefa ykkur glögga lýsingu á innréttingu skipsins, tækjum þess og tólum- I þeim efnum færi líka sennilega eins fyrir mér °S Kiljan, þegar hann fór að yrkja og í óði sínuni „aftur á bak á kjaftinn“. Hins vegar langar mig a^ færa í letur lýsingu af því helzta. Fremst í skipinu eru svefnklefar hásetanna. Þar fyrir aftan er svo borðsalur þeirra, Mess Deck, einS og það er nefnt á enskunni. Þá koma svefnklefar vélæ manna og smyrjara og borðsalur þeirra. Miðskips er svo The Wardroom, setustofa og borðsalur o£ficeranna> veðurfræðinganna og mín! Þá kom svefnklefar okk' ar! matadoranna, og í skottinu er svo The Laundry> með allskonar steam-græjum og pressujárnum. Ofan þylja er skrifstofa skipsins, Barber-Shop og Ship Store» þar sem maður greiðir 65 cent fyrir kartonið af cigarett' unum og 5 cent fyrir pakkann af hinu gómsætasta rjómasúkkulaði. Þá kemur eldhúsið, þar sem allra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.