Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 35

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 35
þjóða kvikindi starfa að eldamennskunni. Þá kemur ^erkstæði skipsins, með allskonar „græjum", renni- Kkjum, hefilbekkjum og skápum, sem fullir eru af tongum og tólum. Þá kemur lækningastofan og spítal- !nn með rúmum fyrir átta sjúklinga. Þetta er í svo- kölluðum „Keis“ skipsins. j ^ n$stu hæð er íbúð skipstjórans, rúmgóð og vist- eg- Þar er og eldhús, þvá að skipstjórinn hefir sérstak- an bryta og þjón. Þar fyrir aftan kemur svo The Radio- ^otn og þar eru tækin í gangi allan sólarhringinn. er ,,beacon“, sem gefur til kynna stað skipsins, sent á kortérsfresti. Kom ég þar oft, eins og síðar skal sagt frá. Þá kemur The Weather-room og er þar Unnið við skriftir og skýrslugerðir allan sólarhring- |nn- Nu skulum við bregða okkur upp á háþyljurnar. brúnni eru tvö Radartæki, þar sem „officer-of-the- 'V atcb ‘ getur ifylgzt með hlutunum og gert sínar mið- anir- Brúin er ákaflega rúmgóð og allir hlutir þar vel ægðir og fágaðir. Fyrir aftan brúna kemur The Chart- r°°m, þar sem navigatorinn „stingur út á kortinu“ °g afræður stað skipsins eða ákveður leið þess. Þar eru 'VÓ t$ki, sem nefna verður á nafn. Annað tækið nefnist adio Direction Finder og notað til að ákveða mið- anir frá Radiostöðvum í landi. Hitt tækið er svo ran, stytt úr Long Range Navigation, og er eins og nafnið bendir til ,ætlað til staðarákvarðana á löngum Vegalengdum. Loranstöðvarnar draga allt að 1400 sjó- rniiur að nóttu til, en 700—750 sjóm. að degi. Er þetta tæki nýlega til komið og hefir gefizt vel. Þá komum Vt® lnn í Radar-room, þar sem menn eru allan sólar- ringinn á vakti og Radarinn alltaf í gangi. Þar eru ,nns konar tæki. Eitt, sem eingöngu er notað við Slglinguna, til að taka miðanir á baujum og vitum og bl þess að fylgjast með, hvort eitthvað sé á siglinga- ei°, þegar myrkur eða dimmviðri ’hylja útsýnið. Ann- íækið er aðallega notað við flugvélamiðanir og Par er hraði loftbeygjanna mældur, þegar fengizt er Við VeÓurrannsóknir. Þriðja Radartækið var eingöngu n°tað á ófriðartímanum, þegar kafbátarnir ógnuðu Klpinu. Þörf þess var engin nú. Þetta er nú það eizta, sem fyrir augu hefir borið og má ég vera an®gður yfir því. há verður að geta lítillega, hversu menn eyddu deg- Inum °g drápu tímann. Aðallega var setið við spila- mennsku og skipaði Poker þar öndvegið. Stjórnaði Klpslæknirinn þar trafficinni. Hann er bezti náungi °g erum við miklir mátar. Hann ávarpar mig venju- ega „my friend Viking". Pokerinn vildi ég ekki sjá, enda spilaður þar upp á peninga. Hinsvegar spilaði e§ nokkrum sinnum Bridge, en gerði þar litlar rósir. / Argentia. Öllu betur farnaðist mér við skákina, og stóð ég mig þar vel. Um sjö leytið tölti ég svo upp í Radio-room, því þá var fréttatiími heima á Fróni. Hafði ég hina mestu ánægju af því að geta heyrt fréttirnar. Gleðilegt var að heyra, hversu síldveiðin er mikil og má með sanni segja, að hún sé dkkar „bjargvættur bezti“. Eitt miðvikudagskvöld Mustaði ég á Óskalögin og heyrði þá hinn gamla og góða kunningja, M.A.- kvartettinn syngja „Vornótt". Kl. 8 hófust svo bíósýningar, og voru myndir sýndar á hverju kvöldi og á laugar- og sunnudögum voru tvær sýningar. Myndirnar voru svona upp og ofan, eins og gerist og gengur, en hljómurinn var þó öllu betri heldur en í vélakraminu í Venna-Bíó á gömlu Vík. Eg stóð vaktir með navigatornum, Mr. Van Etten, sem er mjög „flinkur“ á sínu sviði. Sýndi hann mér marga hluti og útskýrði fyrir mér byrjunaratriði sigl- ingafræðinnar. Annars var 1 Lt. hér um borð, Mr. Pearce, aðal hjálparhella mín. Stóð hann vaktir frá kl. 8—12 á kvöldin og 'heimsótti ég hann eftir bíó- sýningarnar. Hann hefir reynzt mér ákaflega vel. Honum var mjög umhugað um, að mér liði vel og ég fengi að sjá sem flesta hluti. Vonandi á ég eftir að kynnast hjá Coast Guard eingöngu mönnum, sem líkjast honum. Kallað var til „Quarters“ á hverjum degi. Þurfa menn að bregða fljótt við og hver að mæta á sínum stað. Þriðjudaginn 19. þ. m. 'hefi ég skrifað í dagbók mína: „Veðrið hefir verið dásamlegt hér í dag og er þetta bezta veðrið, sem við 'höfum fengið í ferðinni. Tæki- færið var því gripið og báta- og róðraræfing við höfð. Einum björgunarhátnum var rennt í sjó niður og átta viðvaningar settir undir árar, en Mr. Gershkofif stjórn- aði. Fórst 'honum stjórnin sæmilega og reyndi af beztu SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.