Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 37

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 37
Hverjir eiga fiskimiðin við ísland? eftir Grím Þorkelsson ^ iskimiðin við strendur íslands eru mikill nægta- funnur, jafnvel meiri en menn hafa gert sér ljóst til ? amrns tíma. Enda 'þótt byggð hafi verið í landinu Ii^leira en tíu aldir. Þetta kom glögglega í ljós á síðast- , ,nurn vetri þegar Hvalfjarðarsöldin kom mönnum °Vart. Annar eins afli og sfldarmergð á takmörkuðu ^ kefur aldrei áður þekkzt í sögu íslands og varla n°kkurs staðar á byggðu bóli. Hvalfjarðarsíldinni ^ætti einna helzt líka við gullfundinn mikla í °ndyke. En þótt ekki sé reiknað með því einstæða >'rirbrigði sem Hvalfjarðarsíldin 'hefur reynzt vera, , ^eru ftskimiðin við ísland samt einhver þau beztu eimi. Þau eru á öllu landgrunninu sem umlykur ln; en landgrunnið er fyrst og fremst sá stöpull ^ern landið stendur á en þar að auki er það framhald landinu sjálfu og teygir sig sumstaðar alllangt út °ö takmarkast af hyldýpi útfhafsins, því hyldýpi sem p'Unverulega skilur ísland landfræðilega frá öðrum ^ondum. Eðlilegt er því að líta á landgrunnið sem hluta at landinu sjálfu, það tilheyrir því þjóðinni sem byggir andið. og engri annarri. Piskveiðar og hverskonar atvinnurekstur og um- arettum í kringum Island á öllu landgrunninu ætti P'1 að vera samkvæmt hlutarins eðli og ef réttlæti V*ri 1 keiðri 'haft, íslendinga einna saman. Allar aðrar þjóðir ættu því í raun og veru að'vera r vargar í véum, nema þá að áður fengnu okkar ö°ða leyfi. Fyrr á öldum var réttleysi og volæði ís- ^ndinga mikið. Fólkið varð að skríða í duftinu og Vssa a vönd erlendra ribbalda sem sugu úr því merg j-ijLmannc^a^’ Þetta tókst þó aldrei fullkomlega, alltaf 1 einhvers staðar í glæðunum. Allkunnugt er um erzlunarófrelsið á þeim árum. Þrátt fyrir hina miklu e>md og niðurlægingu íslenzku þjóðarinnar fyrr á , Urn þa bregður þó svo kynlega við að þá var ettur hennar til fiskimiðanna við strendur landsins í me|ri heiðri hafður en hann er nú. Geta íslendinga til agnyta sér fiskimiðin var á engan hátt sambæri- e& við það sem hún er nú. En útlendar þjóðir leyfðu er þa samt ekki það sem þær leyfa sér nú. Þar til anir seldu frumburðarrétt okkar fyrir markað á eggjum og svínaketi og sömdu við Breta um afnot íslenzkra fiskimiða árið 1901 töldu erlendar þjóðir sér ekki heimilt að fiska inni á íslenzkum fjörðum og flóum. Fyrir þann tíma var land'helgin minnst fjórar sjómílur út frá yztu annesjum, Með samnings- gerð Dana og Breta árið 1901 eru lokur dregnar frá hurðum og mikill hluti íslenzkra fiskimiða ofurseldur takmarkalausri rányrkju. Landhelgislínan er þá ákveðin aðeins þrjár sjómílur frá annesjum og inn í flóa og firði þar sem lengra er á milli landa en 10 sjómílur. Aðrar þjóðir eiga flestar miklar hráefnalindir svo sem kol, olíu, járn og aðra málma sem þær geta ausið upp að vild sinni. Við Islendingar eigum engar sllkar auðlindir, það eina sem við eigum er grasið á jörðinni og fiskurinn í sjónum. Þetta eru fjöregg þjóðarinnar sem hún verður að byggja afkomu sína á. Við afhendingu fiskimiðanna hefur því möguleikum fyrir efnalegu sjálfstæði lands- ins verið greitt þyngra högg en svo að við fáum af- borið það til lengdar. Því þetta mun leiða til þess, ef ekkert er að gert, að fiskimiðin allt í kringum landið verða gereyðilögð á fáum árum með þeim stórvirku veiðitækjum og fádæma átroðningi sem nú orðið á sér stað hér við land. I kjölfar Breta, sem óneitanlega höfðu samnings- bundinn rétt til fiskveiða hér við land, meðan Island tilheyrði Danmörku, leyfa svo allar aðrar þjóðir sér að fiska hér í fullkomnu heimildarleysi samtímis því að þær sjálfar ákveða sína eigin landhelgi með allt öðr- um hætti. Þetta er svo augljóst ranglæti að óþolandi er. Sér á að við Islendingar erum smælingjar að geta ekki stökkt þeim á brott með valdi. En þótt við höfum ekki valdið þá getum við mótmælt á alþjóða- vettvangi og skírskotað til réttarmeðvitundar þjóðanna. Mætti þá svo fara, að hagur okkar kynni að vænkast um það er lýkur, ef vel og drengilega væri á málum haldið fyrir okkar hönd. Því hvaða manndómur er í því fólginn og hvaða réttlæti er það að láta aðra troða sér um tær og nota sig sem hálfgerða nýlendu? Við þurfum að 'hafa góð samskipti við allar okkar ná- grannaþjóðir en einungis á jafnréttisgrundvelli. Ef SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.