Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Blaðsíða 38

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Blaðsíða 38
Ajla kjœrnar á vertíðinni. M.b. Hagbarður og skjpshöjn hans. Ljósm. Guðni Þórðarson. vináttan kostar afsa'l landsréttinda 'þá er hún of dýru verði keypt. Sumir Islendingar vilja gera fiskveiða- eða jafnvel landakröfur á hendur Grænlendingum og telja okkur þar réttborna til ríkis vegna landnáms Is- lendinga þar til forna og frændsemi okkar við íbúana. Þetta gerist samtímis því sem aðrar þjóðir nota okkur sem fiskveiðanýlendu. Enginn þarf að efast um að þessum mönnum gengur gott eitt til fyrir hönd þjóð- arinnar. Þeir munu sjá fyrir vísa eyðileggingu okkar eigin fiskimiða og vilja svo bæta úr því á þennan hátt. Júlíus Havsteen, sýslumaður, 'hefur skrifað um rétt Islendinga til fiskimiðanna í Sjómannablaðið Víking á síðasta ári og reifað það mál með ágætum vel. Telur 'hann m. a. samning Dana og Breta frá 1901 ekki bindandi fyrir Islendinga og vill láta Island lýsa yfir eign sinni á öllu landgrunninu. Lágmarkskröfu vill hann hafa fjögurra sjómílna landhelgi frá yztu annnesjum og alla flóa og firði lokaða. Þetta virðast vera merkilegar tillögur og vænlegar til árangurs ef fast er haldið á málum. Ekkert minna getur dugað. Hálfvolgar báðstafanir munu ekki koma að liði en aðeins verða til að tofja fyrir æskilegum árangri og því til hins verra. Fyrir ritgerðir sínar í Víkingnum á sýslumaður mikinn heiður skilið, en það er ekki nóg að skrifa um þetta skýrt og skilmerkilega. Forystu- menn þjóðarinnar þurfa nú að taka höndum saman í 18 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ þessu máli og bera það fram til sigurs. Bak við Þa þurfa allir íslendingar að fylkja sér sem einn maðuf- Sjómannastéttin, alþýðusamtökin og yfirleitt hverskou- ar samtök og félög manna í landinu þurfa nú að taka upp einhuga baráttu til verndar fiskimiðunum á stefnU' skrá sína. Sumum kann að virðast sem hér muni verða við ramman reip að draga, en munum þá það að við höfum fordæmi annarra fyrir okkur. Norðurlanda- þjóðir 'hafa fjögurra sjómílna landhelgi hjá sér, RusS' ar tíu sjómílna og Bandaríki N.-Ameríku hafa lýst yfir eign sinni á öllu landgrunninu. Sjómannadagut' inn hefur hvers konar menningar- og velferðarmál s)°' mannastéttarinnar á stefnuskrá sinni. Sjómannadags' blaðið er málgagn hans, það 'hefur á undanförnuru árum beitt sér fyrir fjársöfnun til dvalarheimihs aldraðra sjómanna og orðið mikið ágengt. Sjómanna' heimilið er göfugt markmið en hvað er það í saman' 'burði við verndun fiskimiðanna, sem eru sjálft fj°^' egg þjóðarinnar? Látum okkur nú sameinast á s)0" mannadaginn til baráttu fyrir verndun þeirra. er skylda okkar við komandi kynslóðir. Við þurfum ekki-að hika í þessu máli, í því felst engin ágengnl eða yfirgangur í garð annarra. Setjum markið hatt, minnumst þess, að sveltur sitjandi kráka, en fljuo' andi fær. Grímur Þorkelsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.