Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 51

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 51
Félag íslenzkra loftskeytamanna 25 ára Lálag íslenzkra loftskeytamanna, eða F. í. L., eins °& það er venjulega kallað, verður 25 ára nú í sumar. ^Vo gamalt er nú orðið starfsmannafélag hinnar nýju tækni ljósvakans 'hér á landi. Fáar uppfyndningar munu hafa haft jafn víðtæk áhrif á almenn viðskipti °g tnenningarlega framþróun, eins og radio fræðin, ^eð sýnum heillandi og margbreytilegu möguleikum. Þ°tt ékki sé tekið tillit til annars en venjulegra þráð- tausra viðskipta, voru þau geysimikið stökk út úr tuyrkviðum sambandsleysis og einöngrunar, ekki sízt hjá vorri afskekktu þjóð. Saga íslenzkra loftskeyta og íslenzkra loftskeyta- manna er ekki löng ,en hún vitnar um 'framsækni °g aukin afköst bæði við fiskiveiðar og á öðrum svið- Utn, og hún geymir frásagnir um fórnfýsi og hetju- dáð á hættunnar stundu og manndóm þegar á reyndi. Loftskeytamennirnir urðu vökumenn og útverðir ís- Lnzka flotans, þeir vöktu með árvekni yfir hreyíingu skipanna og gerðu undir eins aðvart ef eitthvað bar ut af. Þeir eru nú orðnir margir sem eiga loftskeytun- um og árvekni loftskeytamannanna iíf sitt að launa. Þegar komið er inn í loftskeytastöð, hvort sem er í landi eða um borð í úthafsins skipi, má fljótt sjá, ad í hinum þráðlausu viðskiptum, halda loftskeyta- naennirnir á mörgum þéáðum í sinni hendi, ef svo má Lofts\eytanemendur jyrir 22 árum. að orði komast. Á einu augabragði eru þeir komnir í samband við skip eða flugvélar og starfsbræður sína í öðrum löndum handan við heimshöfin, eftir því sem á þarf að halda, og íslenzku loftskeytamennirnir hafa getið sér góðann orðstýr í þessum viðskiptum, jafnvel á heimsmælikvarða. Það sýndi sig bezt þegar Islend- ingar tóku að sér hina mikilvægu radio-vörzlu og flug-öryggisþjónustu í sambandi við farþegaflug yfir Norður Atlantshafi. Þá gátu íslenzku loftskeytamenn- irnir tekið að sér hina umsvifamiklu þjónustu og marg- brotnu tæki, einir og hjálparlaust og hafa gegnt henni áf mikillri prýði, og má þakka það hinni góðu æfingu og skipulögðu starfsemi er þeir höfðu tamið sér á íslenzku togurunum og víðar. Félag íslenzkra loftskeytamanna, var stöfnað í Reykjavík 9. júlí 1923 í þeim tilgangi að efla samhug og samvinnu íslenzkra ldftskeytamanna, gæta hags- muna þeirra og jafnframt auka menntun þeirra og þekkingu í starfsgrein sinni. Fyrsti formaður félags- ins var Garðar Guðmundsson loftskeytamaður á e.s. Gullfoss, en aðrir sem gegnt hafa þwí starfi eru: Jón Gunnarsson, Adolf Guðmundsson, Ingólfur Matthías- son, Maríus Helgason, Henry Hálfdansson, Friðrik Halldórsson og núverandi formaður Geir Ólafsson. Félagið hefur látið öll íramfaramál sjómannastéttar- Notyrir þeir sömu 10 árum síðar. SJÓMAN NADAGSBLAÐIÐ 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.