Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Qupperneq 52

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Qupperneq 52
HALLDÓR JÓNSSON: „Loftskeytastöðin" MinningarorS um Markús Jónasson loft- skeytamann sem fórst með botnvörpungn- um „Skúla Fógeta“ er hann strandaði við Grindavík í apríl 1933. Aprílmánuður 1933, íslenzku togararnir höfðu verið að veiðum 'á Selvogsbanka, afli var góður, veðráttan var risjug. 9. dag mánaðarins lögðu 5 skip af stað að loknum veiðum, í átt til heimahafnarinnar til þess að losa fulifermi sitt af 'fiski. Eitt af þessum skipum var Skúli Fógeti. Skipin lögðu af stað með stuttu millibili eftir að farið var að skyggja, veður fór harðnandi, norðvestan stormur með 'hríðarveðri. Skipin sem eftir voru á mið- unum, 'hættu hvert af öðru að tosa, og byrjuðu að slowa upp í vind og sjó, skipverjar unnu skyldu- störfin. Á dekki skipanna var lokið við að gera að aflanum og gera sjóklárt undir storminn. Myrkur og hríðarveður umlukti skipin á miðun- um og þau, sem voru á leið til heimahafnar. I gegnum loftskeytatæki skipanna fréttu menn hver af öðrum fram undir miðnætti; þá lokuðu stöðvarnar, til þess að hefja nýtt starf með komandi degi. I myrkri næturinnar geisaði stormurinn með kol- dimmum hriðarbyljum. Klukkan 0.40 um morgun- Mar\ús Jónassoti. inn barst neyðarkall frá togaranum Skúla fógeta, skipið'hafði strandað á sunnanverðum Reykjanesskaga, í hafróti og ofsabrimi, lamdist það við klettótta strönd, þrjátíu vaskir sjómenn virðast óviðráðanlega ofur- seldir dauðanum, fregnin berst út yfir hafið og lands til ættingja mannanna, sem bíða dauðans an þess að æðrast, en geta ekkert aðhafst sér til bjargar- Slíkir at-burðir eru ávallt ofnir mörgum þáttum, ^ innar mjög til sín taka, og hafa allir loftskeytamenn- irnir verið mjög samhentir í þeim efnum. Þeir tóku það ’upp hjá sér sjálfum að koma á stöðugri nætur- vörzlu á skipunum, til þess að alltaf væri hægt að ná í einhverja loftskeytamenn á hvaða tíma sólarhringsins sem væri, og hefur það eitt skapað ósegjanlega mikið öryggi fyrir sjómenn hér við land. Félagið gaf um mörg át út félagsblað, Friðritarann, en í honum birtist margt er miðaði að heill sjómannastéttarinnar, og sem önnur blöð fundu hvöt 'hjá sér til að endur- prenta, hafði blaðið örvandi áhrif á félagsstarfsemina og var nokkurskonar fyrirrennari Sjómannablaðsins Víkingur og lagði því til starfskrafta er það hóf göngu sína. Islenzkir loftskeytamenn hafa komið á ýmsum 32 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ merkilegum um'bótum varðandi radio viðskipti og ör- yggi. Það voru íslenzkir loftskeytamenn er fyrstir urðu til að reyna talstöðva viðskipti á hinum styttri millurr1 bylgjum með afllitlum en langdrægum stöðvum og sýna fram á að hægt væri að nota þær í smærri bátum, og smíðuðu þeir tæki til þess sjálfir. Þeir leiddu einnig í Ijós að auðvelt væri að taka radio miðanir af þess- um kraftlitlu stöðvum á lægri öldusviðum, og bentu á það öryggi sem því yrði samfara. Þá var félagið hvetj- andi að stofnun Sjómannadags samtakanna og hafa loftskeytamenn tekið mjög virkan þátt í þeim. Sjómannadagsráðið þakkar loftskeytamönnunum góða samvinnu, og árnar þeim allra heilla í sambandi við 25 ára afmæli félagsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.