Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Qupperneq 54

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Qupperneq 54
Hetjudáð á Halamiðum Frásögn sjónarvotts. Suma atburði ber svo bráðan að, að erfitt er að lýsa þeim; það er eins og sumar mínúturnar sem liða verði að klukkstundum, og klukkustundirnar að mínútum. Eg hefi aðeins einu sinni lifað martröð slíks atburðar og megi hamingjan gefa, að það verði ekki öðru sinni. Hinn 8. janúar, 1947, var b.v. Maí að fiskveiðum fyrir Vestfjörðum, óveður var á svokölluðum Hala- miðum og því verið að veiðum á svokallaðri „grunn- slóð“; þar var að vísu sjóslampandi en ekki nema 4—5 vindstig og því mögulegt að stunda þar veiðar meðan óveðrið geisaði á djúpmiðum. ’ Um kl. 21,15 heyrðist hrópað, að maður hefði fallið fyrir borð. Var það einn hinna yngri háseta, Einar Eyjólfsson; 'hafði hann ásamt öðrum verið að draga inn netið, en stigið í möskva, og er skipið tók veltu kastaðist hann fyrir borð. Við gætum ekki unnið það okkur til lífs að setja í réttri röð þá rás atburðanna, sem gerðist á næstu augnablikum: aðgerðir skipshafnarinn- ar, því svo 'hröð var rás viðburðanna, en eitt atvik mun okkur samt ekki úr minni Kða, en það var, að strax og fyrsta enda hafði verið kastað til Einars, sem hann náði ekki til, þá kastaði skólabróðir hans, Stein- dór Sveinsson sér í sjóinn og synti til hans, en í sama augnabliki var kastað 'bjarghring til þeirra, sleppti Steindór Einari og synti eftir hringnum og fór með hann til félaga síns, og virtist okkur þeir halda um hringinn sinn hvoru megin er síðast sást til þeirra, en erfitt var að átta sig á þessu vegna myrkursins og hve skipið hafði rekið frá þeirn. En svo sem kunnugt er mannastéttarinnar á sjómannadaginn, sem nú er orð- inn fastur liður í þjóðlífinu. Hugmyndin um að koma upp dvalarheimili tyrir aldraða sjómenn er eitt aðalviðfangsefni Sjómanna- dagsins og er það vel. Þar að geta allir lagt sitt lóð smátt og stórt. Arsæll Jónasson káfari, bróðir Markúsar, hefir gefið eitt herbergi í heimilið til minningar um bróðir sinn og starf hans, verður það nefnt Loftskeytastöðin. Þeir aldraðir sjómenn, sem í framtíðinni koma til með að búa í því herbergi munu minnast starfs 'hins hugdjarfa manns, sem á bezta aldursskeiði lét lífið við skyldustörf sín á sjónum. fundust þeir hvorugur, er skipinu var beitt í veS fyrir þá. Við ætlum ekki að rekja fleiri atburði þessarar sögu> og ekki lýsa þeim kjarki sem til þess þarf, að kasta sér í faðm Ægis um kalda, dimma vetrarnótt, slík1 gera ekki neinir meðalmenn, okkur eru minnisstæð orð eins af elztu hásetunum, er rætt var siðar meir urn þennan atburð og þá miklu vináttu, sem hafði verið með þessum ungu mönnum, en hann sagði: „Eg hygg að Steindór 'heitinn hefði reynt að bjarga hverjum sem í hlut átti, það var svo mikil fórnar- lund í honum“. Guðmundur Pétursson, loftskeytam., Halldór Bjarnason, háseti. Sjóslyssð miklö yið Scillyeyjarnai' Eitt hið mesta sjóslys er skeð hefur við strendur Bretlands varð við Scilly eyjarnar 22. október 1707 um kl. 0800. Flotaforinginn Sir Claudesley Shovel var á heimleið með flota sinn frá Toulon þegar skipin lentu á klettunum sunnan við St. Mary. Forustuskipið „Association" sökk á örfáum mínútum og bjargaðist enginn af áhöfninni utan einn maður. Herskip10 „Eagle“ og „Romney“ fórust einnig með manni og mús. Herskipið „Phoenix" tók einnig niðri en nað1 sér aftur á flot. Til samans fórust þarna um 2000 menn- Sá sem bjargaðist af forustuskipinu „Association“ gat fleytt sér á braki af skipinu og komist upp á klett hah'a þriðju mílu vegar frá slysstaðnum. Varð hann a^ hafast þar við í nokkra daga þangað til menn urðu varir við hann og honum var bjargað. Lík flotaforingjans Sir Cloudesley Shovel rak nakið á land við St. Mary. Var það hermaður úr setuliðinU sem fann það, tók hann fingurbaug af líkinu °o gróf það síðan þar í fjörunni. Hringurinn var senduf til Lady Shovel, sem þekkti að hann var af eigin' manni hennar, og launaði hún hermanninum naeð árlegum lífeyri. Líkið var síðan grafið upp, smurt og flutt til Plymouth með herskipinu „Salisbury“. ^ar það s'ðan látið liggja frammi í dómkirkjunni í Pty' mouth þangað til það var flutt til London og grafið með mikillri viðhöfn í Westminster Abbey. Og enn þann dag í dag má sjá þar í klaustrinu minnismerku um þetta sjóslys. 34 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.