Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Qupperneq 64

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Qupperneq 64
""7": Sund\óngar Sjómannadagsins. Valur Jónsson og Jón Kjartansson. 10. Sjómannadagurinn Síðasti Sjómannadagur, og sá tíundi í röðinni, fór fram með miklum virðuleik og hátíðabrag eins og vænta mátti, !þar sem segja má að öll þjóðin 'hafi gert Sjómannadaginn að sínum hátíðardegi. Mikil rigning var í Reykjavík meðan útihátíðahöldin fóru fram, en sjómenn og áhorfendur létu það lítt á sig fá. Oll skip á höfninni voru hátíðarflöggum skreytt og fánar blöktu um allan bæ. Reykvíkingar, og raunar landsmenn allir, hafa keppst um að sína sjómanna- stéttinni þakklæti sitt og virðingu þennan dag. Menn finna það svo vel hvað þeir eiga mikið sjómannastétt- inni að þakka, þar sem flestir njóta beint eða óbeint arðsins af starfi hennar og striti. Þannig er þetta einn- ig með öðrum þjóðum, og átti síðasta styrjöld ekki sízt þátt i því að sýna þvílikar máttarstoðir sjómanna- stéttin er þeim þjóðum, er búa í nábýli við hafið. Is- 44 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ lenzku sjómannadagssamtökin ruddu brautina lil glæða þennan skilning. Það voru því ekki lítil viður- kenning fyrir þau, er Truman, forsed Bandaríkjanna> tók sér þau til fyrirmyndar, er hann fyrirskipaði ar- legan Sjómannadag í sínu víðlenda ríki. íslenzku Sjómennirnir höfðu í þetta skifti sérstaka ástæðu til að fagna, þeir fögnuðu nýjum og miklu betur útbúnum skipum en þeir höfðu áður átt að venjast, þeir fundu það að fórnir þeirra og erfið bar- átta við lítinn farkost, hafði ekki alveg reynzt ar- angurslaus. Þeir fengu fyrst tækifæri til að færa sönfl- ur á þá staðhæfingu sína, að því stærri og fullkomn' ari skip, sem þeir fengju til umráða, því betri áiangrl myndu þeir ná. Nýju skipin munu verða voldug t*kt í baráttu þjóðarinnar fyrir tilveru sinni og efnalegrl afkomu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.