Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 65

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 65
að þrekjaun loþinni. . þessa minntust menn á tíunda sjómannadag- ln.n’ Útisamkoman í Reykjavík fór fram við Austur- °g hófst með því að hinn góðkunni söngvari ttornundur Jónsson söng einsöng. Þá fór fram minn- lngarathöfn sem biskupinn herra Sigurgeir Sigurðs- Jnn stjórnaði og var athöfn sú mjög hrífandi. Ræður ttu Stefán Jóh. Stefánsson forsætisráðherra, Tryggvi eigsson útgerðarm. og Böðvar Steinþórsson mat- ^einn. Forsætisráðherrann mælti meðal annars: ís- nzkir Hrafnistumenn hafa háð glímu sína með áræði °g atorku fyrir alþjóð. Þó hefur aðbúnaður þeirra oft verið upp á marga fiska. En þeir líta með gleði ng stolti til nýsköpunartogaranna og farskipanna nýju f r sem aðbúðin er á allt annan veg og betur sæmandi "eim, er leggja líf sitt og starfsorku að veði fyrir heill Pjoðar. Færði hann sjómannastéttinni þakkir ríkis- stJornarinnar, fyrir störf hennar í þágu lands og þjóðar. , Tryggvi Ófeigsson gat um hinn mikla dugnað, sem tttgerðarmenn, sjómenn og aðrar stéttir þjóðfélagsins ou sýnt, er verið var að koma togaraflota lands- tTlanna á laggirnar, og gat um nauðsyn þess að nota ^nuaflið til arðbærra hluta. Böðvar Steinþórsson gat Pess að öll starfsemi Sjómannadagsins hefði ætíð verið og ætti ætíð að vera til vegsauka fyrir sjómannastétt- ina. Verkefni það sem sjómannadagurinn væri nú að vinna að væri að koma upp Dvalarheimili fyrir aldraða sjómenn. Eftir ræðurnar voru sigurvegararnir í íþróttakeppni Sjómannadagsins kallaðir fram og þeim afhent sigur- laun af svölum Alþingishússins á meðan áhorfendur hyltu iþá óspart. Þegar formaður Sjómannadagsráðsins afhenti skipverjum af b.v. Skutli lárviðarsveig dags- ins og Fiskimann Morgunblaðsins fyrir beztann tíma í róðri gat hann þess, að varla væri hægt að fá betra vitni um íþróttaáhuga þeirra og karlmennskudug en það, að þeir skyldu ekki hafa látið sér nægja að senda eitt lið, í keppnina, heldur hefðu þeir mannað út tvo báta og fengið makleg sigurlaun. Einnig færði hann skipverjum af m.b. Stefnir er unnu June Munktell bikarinn, beztu þakkir fyrir að hafa farið í annan róður á móti skipverjum af norska skipinu Björne- fjeld, er óskuðu eftir að taka þátt í keppninni, en vantaði róðrarlið á móti sér. Var róðrakeppni Norð- manna og Islendinga mjög spennandi og sýndu Norð- mennirnir mjög fallegan róður, en Stefnismenn urðu hlutskarpari. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.