Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Side 68

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Side 68
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ ÚTG. SJÓMANNADAGSRÁÐ KEMUR ÚT Á SJÓMANNADAGINN RITNEFND: GEIR ÓLAFSSON GRÍMUR ÞORKELSSON JÚLÍUS KR. ÓLAFSSON ÞORVARÐUR BJÖRNSSON SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON ÁBYRGÐARMAÐUR: HENRY HÁLFDÁNSSON ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H.F. Fulltrúaráð Sjómannadagsins er skipað eftirtöldum mönnum frá þessum félögum: Skipstjórafélagið „Aldan“: Guðmó H. Oddsson, Stefán Björnsson. Vélstjórafélag Islands: Júlíus Kr. Ólafsson, Þorsteinn Árnason. Sjómannafélag Reykjavíkur: Karl Karlsson, Bjarni Stefánsson. Stýrimannafélag Islands: Theodór Gíslason, Eymundur Magnússon. Skipstjórafélagið „Kári“, Hafnarfirði: Jón Halldórsson, Einar Þorsteinsson. Skipstjórafélagið „Ægir“: Bergþór Teitsson, Halldór Gíslason. Skipstjórafélag íslands: Þorv. Björnsson, Lárus Blöndal. Félag ísl. loftskeytamanna: Henry Hálfdansson, Tómas Sigvaldason. Sjómannafélag Hafnarfjarðar: Pétur Óskarsson, Pálmi Jónsson. Skipstjóra- og stýrimannafélagið „Grótta": Þorlákur Skaftason, Halldór Halldórsson. Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands: Böðvar Steinþórsson, Kristmundur Guðmundsson. Mótorvélstjórafélag Islands: Guðjón Sveinbjömsson, Gísli Þorsteinsson. Stjórn fulltráðaráðsins skipa: Henry Hálfdansson, formaður, Jón Halldórsson, ritari, Bjarni Stefánsson, gjaldkeri, Þorv. Björnsson, varaform., Böðvar Steinþórsson, varagjaldkeri, Pálmi Jónsson, vararitari, Reikningar Sjómannadagsins 1947 Efnahagsreikningur pr. 31. desember 1947. EIGNIR: Peningar: 1. Innstæða í Landsbanka íslands .......... 157.050,Ú 2. Ríkisskuldabréf .............................. 50.000,00 3. Vaxtabréf Stofnlánadeildar sjávarútvegsins .. 100.000,00 4. Eignir samkvæmt skrá, þar í róðrabátar og bátahús ....................................... 78.559,4® 5. Útistandandi skv. skrá .................... 1.759,0® Kr. 387.369,2° SKULDIR: 1. Fyrirhuguð sjómannastofa í Fleetwood .... 11.164,66 2. Fyrirfram greiddir vextir af vaxtabréfum 10.992,0° Stofnlánadeildar -s- Höfuðstólsreikningur: Vs frá fyrra ári Pr. 1. jan. 1947 333.377,76 Tekjuafgangur 31.834,78 365.212,54 Kr. 387.369,20 Reykjavík, 3. febrúar 1947. Bjarni Stefánsson gjaldkeri. Reikningur þessi er í samræmi við bækur og fylgiskj®^ Sjómannadagsins, sem við höfum endurskoðað. Við höfum sannprófað bankainnstæður og sjóðseign. Reykjavík, 25. febrúar 1948. Jón E. Bergsveinsson. Jónas Jónsson. 48 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.