Sjómannadagsblaðið - 06.06.1948, Síða 81
Dagblaðið VfSIR
JV" AUPIÐ þér Vísi og lesið daglega? Ef svo er,
þá fylgist þér með því, sem gerist hér og úti
um heiminn.
^LLAR markverðustu fréttirnar birtast þegar
í stað í Vísi og það er staðreynd, að þær
birtast.
■JJNDANTEKNINGARLÍTIÐ fyrst í Vísi.
Væri hægt að telja upp margar stórfréttir,
sem hann hefur birt fyrstur.
JpENINGARAÐ manna þurfa ekki að vera mikil
til að kaupa Vísi, því að hann er allra blaða
ódýrastur.
Vísi verður aldrei annað sagt, en að hann
sé tvímælalaust fjölbreyttasta og læsilegasta
blaðið hér á landi.
'^JÍSIR birtir kvenna-, íþrótta-, kvikmynda-, bók-
mennta- og heilbrigðis-málasíður, sumar
vikulega. Fleiri eru í undirbúningi.
J ÞESSUM síðum birtist fróðleikur, sem þér getið
leitað að í öllum blöðum á landinu, en fund-
ið aðeins í Vísi.
^TEFNT hefur verið að því með breytingunni á
blaðinu, að hafa eitthvað fyrir alla, og segja
má, að það hafi tekizt.
’NNANLANDS hefur blaðið um 50 fréttarit-
ara, en erlendar fréttir fær það frá United
Press — fullkomnustu fréttamiðstöð heims.
Nýir áskrifendur fá blaðið ókeypis til mán-
aðamóta. — Gerist kaupendur strax í dag.
Hringið í síma: 1660.
Lýsissamlag
íslenzkra botnvörpunga
Símar: 3616, 3428
Rey\javí\
Símnejni: Lýsissamlag
Stœrsta og
fullkomnasta
kaldhreinsunarstöð
á íslandi *
Lýsissamlagið selur lyfsölum,
kaupmönnum og kaupfélögum
fyrsta flokks kaldhreinsað
meðalalýsi, sem er framleitt
við hin allra beztu skilyrði.
Einarsson,
Zoega & Co. h.f.
I
Hafnanhúsinu, símar 6697 og 7797
Reglubundnar
skipaferðir
frá
Hollandi,
Belgíu og
Hull
\ú
Islands
SJ ÓM AN NADAGSBLAÐIÐ