Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Page 14

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Page 14
ÍSLENDINGAR! Fyrir stríðið fluttum vér út að meðaltali á ári hverju 250—300 þúsund tunnur síldar til Norðurlanda. — Auk þess framleiddu þessar þjóðir annað eins til neyzlu þar af íslenzkri síld. Sýnir þetta bezt hversu þær þjóðir, sem lengst cru komnar með bætt mataræði, kunna að meta næringargildi síldarinnar. Lærið af reynslu þessara þjóða og borðið meiri síld. — islenzk síld inn á hvert heimili Síldarútvegsnefnd SJOMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.