Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Síða 23

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Síða 23
j-r frá sjómannastéttinni komið, og flestir sem fengist ara viS útgerS fyrr og síSar hafa veriS þjóSarbúinu ^inir þörfustu og nauSsynlegustu menn. Þess vegna v$ru þaS fjörráS aS klípa af gjaldeyri eSa tillögum til utyngsmálanna. Annars skal þess getiS, aS landhelgis- malin og verndun fiskimiSanna eru þau stórmál, sem framar öllu þurfa nú aS leysast; 90—96 prósent af Qaldeyri þjóSarinnar hefur venjulega komiS frá starfi striti þessarar stéttar, samanburSur frá öSrum er ÞVl útilokaSur. Þar viS bætist aS fiskur er eflaust lltest notaSur af allri fæSu hér á landi. ^að er 12. sjómannadgurinn, sem haldinn er í dag. A þessum tíma síSan fyrsti sjómannadagurinn var . cunn hafa 461 sjómenn farizt viS störf sín á haf- |nu- WeS karlmensku og hugprýSi stóSu þeir á verSi yflr þjóS sína og land til hinstu stundar. BlessuS Se þeirra minning. í sambandi viS þetta vaknar sú sPurning hvort þjóSfélagiS hafi komiS vel á móts v‘ð eftirlifandi skylduliS þeirra. Allir íslendingar hljóta aS finna og skilja aS hér °ium viS miklar skyldur gagnvart sjómannastétt- inni. — aS því efni ber dvalarheimili aldraSra sjó- manna hátt uppi í hugum vorum. Oll þurfum vér aS vera vakandi fyrir því mennlngarmáli og minnast þess aS ekkert lágsiglt má þrífast í sambandi viS þá byggingu sem reisast skal sem fagurt minnismerkl um langa og erfiSa baráttu viS öldur hafsins. Hver gamall sjómaSur, er í sannleika heiSursborgari þjóS- arinnar, og ímynd þess bezta og hraustasta í þjóSar- sálinni. DvalarheimiliS þarf því aS fá sér samsvarandi legu og lóS. Og Laugarnesið, þar sem talaS er um aS reisa þaS, er fagur og tilvalinn staður. Og þar sem ríkisstjórnin, bæjarstjórnin og Oddfellowreglan eru hvert í sínu lagi góSviljuS í garS Dvalarheimilisins, þá vonum vér aS þessir þrír aSilár sameinist í því aS veita sjómannastéttinni sem allra fyrst þennan staS. EinkunarorS vor um sjómannastéttina ættu aS vera: Ekkert ofgott fyrir íslenzka sjómenn. Eg votta íslenzkum sjómönnum fyrr og síSar virSingu mína og þakklæti og óska þess aS vegur þeirra, heill og hamingja megi sem mest verSa á öllum komandi tímum. Þeir gerðu garðinn frœgan. ^dungarnir í „Öldunni" elzta sjómannafélaginu í landinu, já sér hvíld að hópgöngu sjómanna lo\inni. Þer eru: Kristinn Magnússon, Steingrímur fónsson, Sigurður Jónsson, Sigurður Gunnlaugsson, Ellert Schram. Með þeim á mynd- inni er merþisberi félagsins Kjartan Árnason og form. „Öldunnar" Guðbjartur Olafsson. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.