Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Side 39
Svona getur hann
einnig blásið á
síldveiðum í Alas\a.
Passinn í allri Alaska, og Jimme Heburn var vinnu-
^orrnaðurinn, sem gat gert hamhleypu úr hinum
argasta letingja.
Eo hvað ég man nú vel eftir þeim öllum saman.
^etta var sundurleitur hópur af mörgum þjóðernum
en allir voru þeir hinir ákjósanlegustu félagar og
drengir góðir.
»Ester“ var móðurskipið, þar sem söltunarstöð'.n
'ar um borð og allar birgðir, ennfremur íbúðir allra
Eiðangursmannanna nema fiskimannanna. Þeir
Iuggu í síldarbátunum þar sem þeir höfðu eigin mat-
svein og fæði.
voru sömu tegundar og Fanney, sem
og síldarverksmiðjur ríkisins létu
stn‘ða fyrir sig í Ameríku. Þegar verið var að ráð-
gera þau kaup, bað Sveinn Benediktsson mig að finna
Slg eitt kvöld til að segja sér álit mitt um nothæfni
Pes$arar skipategundar. Ég sagði, að ég efaðist um,
skip þessi væru samkepnisfær hér þegar mikið
Va;ri tim síld að ræða, vegna þess, að það tæki lengur
gera köstin, aftur hefðu þau mikla yfirburði í
^’ðitækni og að mun færri menn afköstuðu þar
]aínmiklu verki með hægara móti. Síðan Fanney
Var keypt hefur sáralitil síldveiði verið og því er ekki
n*gileg reynsla fyrir getumöguleikum hennar. A
ar>neyju hafa verið 10—11 menn, en á Alaskabát-
Unum aðeins 5—6 því þar unnu skipstjórinn, vélstjór-
lnn 0g matsveinninn jafnt að veiðunum. Sigvad sendi
^r júlíhefti „The Alaskan Sportsman“ 1947, þar var
^Vnd af Hardy Hofstad við spilið á skipi sínu „Vita“
hann nú stýrir. Mér finnst hann ekkert hafa
reyzt þessi 25 ár sem liðin eru síðan við vorum sam-
. Veiðiskip in
Eskirnálanefnd
an á síldarútvegi bróðir hans. Ennþá Ieggur hann
hönd á plóginn, og mér er sem sjái ég snör augu
hans, þar sem hann skimar eftir síldartorfunum skjóta
maurildum í myrkrinu, því í Alaska var meiri veiði
að vænta eftir að dimma tók. Annars er síldin þar
cngu að síður kenjótt og óútreiknanleg eins og hér.
Það einkennilega er, að Alaska hefur einnig sina
Hvalfjarðar síld, síld sem safnast fyrir inn í einstökum
afskekktum fjörðum í hnausþykkum torfum, að því
er virðist, einungis til að láta hirða sig þar, en sá
var munurinn, að Ameríkumenn komu sér saman
um að leyfa ekki að snurpa síldina í innfjörðum þar
sem hætta var á, að hver eyðilagði fyrir öðrum.
Ég minnist vetrar síldveiðanna við Seldovia. Seldovia
er bær norðan í Kenai skaganum. Þar innar og upp í
landinu er ljómandi fallegur fjörður er var krökkur af
síld. Ekki vissi ég til þess, að fjörðurinn hefði nokkurt
nafn, en hann var girtur á alla vegi háum skógl
Sigvad Hanscn scndi mér þessa mynd, þetta er ég hjá
bílnum mínum jraman við húsið mitt, þonan er vinkona
mín, sagði hann.
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 19