Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Page 43
KEFLAVÍK
I.
Alda sunnan úr öldum
öndvegissúlur þvcer.
lllt er útnes að byggja,
eystri héruðum jjcer.
Þari fjöruna þekitr,
þang á vogsþeri grœr.
Vítt sér af Vífilsfelli.
Vábyljir ganga hjá,
hrundið er bringuberum
byrðingi á fextan sjá.
Asmögur dregur ýsu
ófúsa úr saltri lá.
II.
Einn á strandverði stendur
Staþþur, hið gamla hró.
Kotjörð handan við Hólmsberg
hnípir í aldar ró.
Kaupsþip atyerum þastar
í \eflvts\an bárusjó.
Herrar utan úr heimi
höndla með kaffiltts,
tóbaþ, brennivín, tjöru . . .
Hér tróna verzlunarhús
konunga þotunganna,
Knudtzons, Fischers og Dttus.
III.
Sjóbróþ hverfur, en sjóinn
sœkja þeir héðan enn
fastlega, — afar, feður
og fermingardrengir í senn.
Sagan um sjávarþorpið
er sagan um þessa menn.
Vorsól á Vatnsncskletta
og víþina þína sþtn,
vaxandi byggð í verþi
og vonanna glcesisýn.
Sþip þitt leggur frá landi
og landar í Aberdeen.
Völlttr vestur í heiði
vtðsfjarri nafn þitt ber,
en heilsar þjóðurn, sem heiminn
og himnana œtla sér:
New Yor\, Keflavíþ, Nizza,
Neptúnus, Júpíter.
IV.
lllt var útnes að byggja,
er eþki fékkst bein úr sjó,
og illu verra að voþa
og vakka í búðarkró.
En seiglan entist til sóþnar.
I samtö\um máttur bjó.
Bjarma af brennivínsleka-
byttu Faktorsins slær.
Og mjölið án maðkaveitu.
A Melnum ris tyrfður bær,
en karl tir Keflavík vestra
t Keflavík syðra rœr.
Kynslóð að kennileitum
kemur — og fer t hvarf.
Allt, sem áunnizt hefur,
er ákall um meira starf,
þrotlaust fórnarstarf fyrir
framtíðarinnar arf.
Kristinn Pétursson.
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 23