Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Qupperneq 44

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Qupperneq 44
Helgi S. Jónsson: Maðurinn á bak við kvasðið Stjáni Blái Tei\ning: Sigjús Halldórsson.- Ljóðið um Stjána Bláa er orðið alþjóðareign. Það er jafnan flutt í tali eða tónum þegar sérstaklega skal nylla sjómennina. ;— I Stjána Bláa virðist vera sam- nefnari allrar sjómannshreysti, djörfungar og skap- ólgu. Sagnirnar af honum eru blandnar særoki og baldnum krafti, sumar eru sannar en aðrar eru slétt- aðar af tímans tönn. Ævintýraþráin, sem öllum er í blóð borin, hefur skreytt búning þeirra og gert þær hæfari hetjunni, sem skeytti hvorki guðs né manna lögum, og sigldi þegar hans hugur stóð til, síðasta víkingsins, sem sigldi einn á báti sínum beint á Drottins fund. — I þessu sambandi er sjaldan minnst á hvaðan Stjáni var, né hvar hann ól allann sinn aldur. Margir halda að Stjáni Blái tilheyri löngu liðnum dögum og á milli hans og okkar séu mannsaldrar liðnir. Um miðbik Keflavíkur ofanvert, stendur lítill bær byggður af Kristjáni Sveinssyni. Oldruð ekkja hans býr þar enn og börn þeirra áttu þar einnig sitt heimili. Um götur Keflavíkur gekk Kristján fyrir nokkrum árum og margir þeirra, sem þær götur ganga nú hafa heyrt hann og séð. Svo skammt er umliðið síðan Kristján ýtti úr vör í síðasta sinni. Skáldið Orn Arnarson, sem kvað Ijóðið góða um Stjána Bláa, sótti ekki sitt yrkisefni aftur í forneskju, Höfundur hinnar fögru lýsingar hcr á eftir hyeW hyœðið um Stjána bláa vera orðið alþjóðareign. það til sanns vegar fœra þegar átt er við hrifni nl- mennings yfir hintt snilldarlega vcl orta þvtt'ði og stórbrotnu mannlýsingu, sem í því jelst, en ingsréttinn á Sjómannadagurinn. Það er erfingja Itins góðþunna sþálds til islenz\u sr mannanna, sem hann ttnni mjög. Sama gildir ,,n> eignarréttinn á laginu þróttmiþla og áhrtfartkP’ sem hinn ungi listamaður og fjölhœfi, Sigfús Hall- dórsson, samdi og gaf Sjómannadeginum. I ávarpt’ setn tónskáldið lét fylgja gjöfinni, sagði hann tneð- al anttars: — „Sjómannadagttrinn hefur frá þ,n fyrsta vcrið stéttinni til sóma. Dagur þessi hcft,r e\\i cinttngis sameinað httgi sjómannantta, hinna hrai,sttl sona íslattds, heldur og alla hina íslenzþtt þjóð. Hvcr cinasti íslendingur mun á þcssutn degi beina athygli sinni að starf1 hinna vösku sjómanna, og fyllast hrifningu yfir þeirri þr°rj lausti só\n, sem þeir inna af höndttm jyrir land sitt og þjóð- — Ljáð Arnar Arnarsonar og lag Sigjúsar Halldórssonár við \vceðið ttm Stjána bláa cru Sjómannadeginum dýrrnceú» gjafir, scm oss ber s\ylda til að halda vörð ttm. — Ritsfl' fltitn- gfðf heldur orkti hann eftirmæli kunningja síns og vinar- Orn var mannþekkjari og mikið skáld, þessvegna kvað hann ekki um engla og grösugar grundir, grunn- tónninn er hinn heiðni kraftur, Valhallarsælan, sú að vinna verk sitt við betri skilyrði en áður var, eins og forðum daga, þegar bardagahetjan féll á vígvellinunh þá gekk hún inn í fögnuð herra síns og hóf bardaga að nýju, féll og reis úr valnum. Þannig hugsar skáldið sér móttöku Kristjáns Drottinn sjálfur stendur á ströndinni og býður honutn valda skeið og að .velja sér veiði og kjósa sér leiði- Þannig hefur alla tíma eilífðarsælan verið hugsuð allt frá heiðni til kristni — að menn njóti þess þar’ sem þeim í lifanda lífi var kærast. Margir halda því fram, að skáldin búi veruleikan' um glæsilegri búning en ástæða er til og kann þ3^ til sanns vegar að færast að nokkru leyti, en eitt ef víst, að til þess að hræra strengi góðskáldanna, þurf*1 24 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.