Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Side 66

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Side 66
íþróttakeppni Sjómannadagsins Reykjavík 1948. Kappróðurinn á innrihöfninni 600 m.: A. Skip yfir 150 smálestir. 1. b.v. Akurey ......................... 3 m 10,6 2. — Venus ........................... 3 m 12,5 3. — Óli Garða ....................... 3 m 21,4 4. — Maí ............................. 3 m 23,0 5. m.s. Vatnajökull .................... 3 m 24,6 5. b.v. Surprise ....................... 3 m 30,0 7. — Neptunus ........................ 3 m 34,5 8. e.s. Reykjafoss ..................... 3 m 40,0 B. Skip undir 150 smál. 1. m.s. Illugi ......................... 3 m 16,6 2. — Björn Jónsson ................... 3 m 21,2 3. — Helga ............'............... 3 m 21,8 4. — Valur AK 25 ................. 3 m 25,5 5. vs. Faxaborg ........................ 3 m 35,0 6. m.s. Hafnfirðingur .................. 3 m 39,4 7. b.s. Sæbjörg ........................ 3 m 47,5 8. m.s. Vilborg ........................ 3 m 55,0 Stakkasund 50 metrar: 1. Jón Kjartansson, e.s. Selfossi ...... 0 m 52,7 2. Finnur Torfason, m.b. Þorsteini .... 1 m 5,9 3. Hilmir Þór Bjarnason, Óla Garða .... 1 m 8,5 Björgunarsund 25 metrar: 1. Jón Kjartansson, e.s. Selfossi ..... 0 m 40,4 2. Haraldur Jónsson, m.s. Islendingi .... 0 m 46,0 ! Met í kappróðri Sjómannadagsins (1000 m.) hef- i ur b.v. Helgafell 4 m 12,7 sek., sett 1944. Met í stakkasundi (100 stikum) hefur Valur Jónsson 2 m 45,7 sek., sett 1945. i Met í björgunarsundi hefur Valur Jónsson 0 m 34,4 sek., sett 1946. tíðahaldanna eins og þeir vildu helzt kjósa, en það eru sjómenn einhuga um, að Sjómannadagshátíða- höldin, sem svo góða raun ha£a gefið, megi fyrir engan mun niður falla, heldur sífærast í aukana, eftir því sem mögulegt er. Athöfnin á Austurvelli hófst með því að lúðra- sveitin lék „Rís þú, unga Islands merki“, en því næst flutti biskupinn, Sigurgeir Sigurðsson, ræðu og minntist látinna sjómanna. Samtímis var lagður blómsveigur á leiði óþekkta sjómannsins og minn- Stal{\asundsmemi að \eppninm lo\inni. ingu látinna sjómanna vottuð virðing með einnar mínútu þögn. í stjörnufánanum voru í þetta sinn stjörnur, og var tala drukknaðra sjómanna á því afl lægri en hún hafði verið áratugum saman. Þeir, sem ávörp fluttu af svölum Alþingishússin* í þctta sinn, voru Emil Jónsson siglingamálaráðhen'a> Jakob Hafstein fulltrúi útgerðarmanna og Jóhann Tómasson fulltrúi sjómanna. Merkasti boðskapur dagsins var er siglingamálaráðherra tilkynnti í ræðu sinni þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að láta bygða 10 nýja togara til viðbótar, en lágmarkskrafa sjo- manna um aukningu togaraflotans hefur verið ^ togarar fyrir 1950. Að útisamkomunni lokinni afhenti formaður SjO' mannadagsráðsins sigurvegurunum verðlaun s)n' Sigurvegararnir í íþróttum Sjómannadagsins vord allt góðir kunningjar. Skipverjarnir á Akurey, ser° urðu fyrstir í róðri og unnu lárviðarsveig dagsinS’ A\ureyjarmenn \omnir yfir mar\ið. 46 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.