Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 21

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 21
Ahlaupa veður Seint í september 1924 lögðu þrjú mótorskip út frá Akureyri, til dragnótaveiða. Voru það skipin „Bára“, „Hvítanes“ og „Sjöstjarnan“. Var svo fyrirhugað að eitt skipið (,,Sjöstjarnan“) skyldi sigla til Englands með afla allra skipanna, til sölu þar. Eigandi „Báru“ og „Sjöstjörnunnar“ var þá, Stefán Jónasson skipstjóri og útgerðarmaður á Akureyri, þekktur dugnaðar- og aflamaður. Sjálf- ur var hann ekki skipstjóri í þetta sinn, en var uieð til að hafa umsjón með ísun og fiskinum, °g stjórna veiði. Eftir að hafa verið á veiðum í þrjá daga, fóru skipin undir kvöldið, til legu á vík, sem er að vestanverðum Skjálfandaflóa, og Náttfaravík heitir. Var þar tekinn aflinn úr Báru og Hvíta- uesi. Var unnið að þessu og fleiru til miðnættis. Pór Hvítanesið strax og búið var að losa það, yfir flóann og lagðist á Húsavík. Hin skipin lágu kyr. Var Sjöstjarnan um það bil hálf lestuð, en lá frekar illa, vegna þess hvað hún var framhlaðin. Eftir að gengið hafði verið frá aflanum, og Uienn fengið sér hressingu, var gengið til hvíldar, °g einn maður settur á vörð, á þilfari. Var þá logn, og í alla staði bezta veður, sem ú var kosið. Um eittleitið gekk á með norðangarð, svo snögglega að eins og byssuskot væri. Var hríðin Svo svört að ekki sá út fyrir borðstokkinn, (eins og sagt er), og veðurhæð var afskapleg. Veðrið stóð inn með fjöllum þeim sem „Hágangar“ heita og eru þverhnípt björg niður í sjó. Hefði því ekki verið um neina landtöku að ræða, ef skipin hefði rekið upp. Vélin var strax hituð upp í Sjöstjörnunni, og stóðst það á endum, því um leið og hún fór í gang, slitnaði keðjan. Var þegar sett á fulla ferð, áleiðis til Flateyjar, því það var næsti staðurinn sem hægt var að liggja í þessari átt, þarna í námunda, en þeint á móti veðri að sækja. Stefán tók strax alla stjórn í sínar hendur, og stóð sjálfur við stýrið. Ekki mun honum hafa liðið vel, að vita ekkert um afdrif hinna skipanna, sem bæði voru gang- tregari, en hér var ekki um neitt að gera, annað en að komast frá landinu. Eftir að hafa farið með allri þeirri orku, sem vélin gat gefið, í fulla 5 tíma, rofaði til augna- blik, og sást þá til lands, hafði þá sama og ekkert miðað áfram, en tekið heldur nær landi. Lét þá Stefán setja upp horn af fokkunni, og lítið horn af stórsegli. Gekk þá vel að komast frá landinu, og miðaði talsvert áfram. Skellti nú yfir aftur með sama bylinn, svo ekkert varð séð. Eftir litla stund flettist fokkan í smátætlur og var þá tekin niður, ásamt horninu af stórseglinu. A þessum litla tíma vann skipið sig það mikið frá landi, að óhætt var að setja það aftur í veðrið. Stakst nú skipið á endum; og 11% tíma eftir að lngur hafi þaðan komið til byggingarinnar. Að standa engin pólitísk samtök. Rekstur þess ^etti því ekki að hafa neinn stéttablæ. Þó að sjó- ’iiannasamtökin hér í Reykjavík og Hafnarfirði P^fi staðið fyrir stofnun þess og byggingu, þá nefir almenningur í landinu víðsvegar lagt fram f®, sem þeir í einlægni og með góðum hug vildu Vei'ja til góðs málefnis. En nú er þessum sam- tókum vaxandi vandi á höndum. Og vandinn er Sa’ að standa í framtíðinni trúan vörð um heim- V®’ að sjá um, að rekstur þess fari jafnan vel j11- hendi, að stýrt sé milli öfganna um allar fram- vaemdir. Eins og víða annarsstaðar verður hér Sennilega að fara til beggja handa um búnaðinn á meðan reynslan er að kenna mönnum hvað bezt á við, og hvað framkvæmanlegt er. Hér er ekki um góðgerðastofnun að ræða í venjulegum skilningi og enn síður hagsmunafyrirtæki, nema í þeim skilningi, sem fyrirtækið ætti að geta orðið dálítið spor fram á við á menningarbraut þjóð- félagsins. Eins og drepið var á hér að framan, þá var valin sú leið að hafa heimilið stórt í sniðum, því með því einu móti gæti það dafnað og starfað í fram- tíðinni sem óháð sjálfseignarstofnun. Það er draumur forgöngumannanna, sem þeir vona að rætist. Hallgr. Jónsson. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.