Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Side 40

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Side 40
SJOMflNNRDRGSINS-f ®-fVRSTfl FULLTRuflRflÐ 9jaidh*r*- !o»^ Stofnun og storfsemi Sjómannodagsins Skýrsla formanns Fulltrúaráðs Sjómannadagsins í Reykjavík, flutt á 20. aðalfundi Fulltrúa- ráðsins 10. marz s.l. Fundarsetning. Góðir félagar og samstarfsmenn. Mér er það sérstök ánægja að mega bjóða ykkur alla vel- komna á þennan aðalfund Fulltrúaráðs Sjó- mannadagsins, sem er sá tuttugasti í röðinni frá því að samtökin um Sjómannadaginn voru stofnuð. Þetta samstarf Sjómannafélaganna, um sjómanna- dag átti sér dálítinn aðdraganda áður en hið endanlega skref var stigið. Máli þessu var fyrst opinberlega hreyft í „Firð- ritaranum“, blaði íslenzkra loftskeytamanna. Á aðalfundi í Félagi íslenzkra loftskeytamanna hér að Hótel Borg 11. júní 1936 og samþykkti fund- uirnn svohljóðandi tillögu: „Fundurinn felur fé- lagsstjórninni að beita sér ötullega fyrir því, leita samvinnu við öll stéttarfélög sjómanna, um að komið verði á árlegum minningardegi þeirra sem hafa drukknað. Komi til með að Félag ísh loftskeytamanna taki þátt í stofnun væntanlegs landssambands sjómanna, skal stjórnin reyna að fá því áorkað, að sambandið beiti sér fyrir þessu máli.“ Var á þessum fundum rætt um nauðsyn þess að hefja skipulagðar framkvæmdir um fjársöfnun og undirbúning að byggingu veglegs minnisvarða þeirra sjómanna, er farizt hefðu með skipum eða 24 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.