Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Qupperneq 26

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Qupperneq 26
Kafbátabyrgi Þjóðverja í Rotterdam. Nokkrir dogar í Rotterdam „I Amsterdam i Holland der laa en gammel jagt. Hun havde ingen kliverbom og heller ingen fragt.“ Þannig sungu sjómenn í gamla daga, er vel lá á þeim. Efalaust hefir sá, er sönginn digtaði, komið til Hollands og séð þar margt nýstárlegt, og meðal annars hinar einkennilegu „jagtir“, sem höfðu enga klifurbómu, og þess vegna talið sjálfsagt að þær fengju enga fragt. Eg fór síðastliðið sumar með Fjallfoss í sumar- frí og fylgdi honum eina áætlunarferð að heiman og heim. Var komið við á fjórum stöðum. Aber- deen, Hull, Rotterdam og Hamborg. Var það mjög ánægjuleg ferð, með hinu ágæta skipi og skipshöfn, og margt bar fyrir augu. En sérkenni- legt þótti mér að koma til Hollands (Rotterdam) og skal nokkuð frá því sagt. Eins og við vitum, er Holland sérkennilegt um marga hluti. Landið liggur lágt, lægra en hafflöt- urinn, og hafa landsmenn unnið stóran hluta af landi sínu úr greipum Ægis, með því að hlaða garða fyrir stóra flóa, er sjór féll í og dæla síðan sjónum burt og ræktað þetta unna land. En Ægir or oft ásækinn við þá og er skarð kemur í garð- ana, flæðir óðar yfir landið og allt fer í kaf. Er skammt að minnast, að fyrir nokkru brotnaði skarð í garð einn í æðisgengnum stormi og sjó- gangi, og urðu af því stór spjöll og manntjón. Einnig er Holland víðfrægt fyrir sínar mörgu vind- myllur, er að miklu leyti voru notaðar til að halda landinu þurru. Nú fækkar þessum vindmyllum mikið, því hentugra þykir að nota véldælur til þessara hluta. Svo eru Hollendingar einnig víð- frægir fyrir blómarækt sína, stór flæmi glitra af allavega litum blómum og anganin lætur þægi- lega í vitum manns. Rotterdam er ein af mestu siglingaborgum norðurálfunnar, er því eðlilegt, að höfnin sé stór og mörg og margvísleg tæki þar, er að skipaaf- greiðslu lúta og eru þau flestöll af nýjustu gerð, því eins og kunnugt er eyðilögðu Þjóðverjar allt það er þeir máttu, áður en þeir hörfuðu þaðan í stríðslokin. En í stríðsbyrjun lögðu þeir stóran hluta af borginni í rústir, og er mikið búið að byggja upp af því á ný, en þótt víða sé ekki búið að byggja aftur, sjást þess ekki merki, því þau landssvæði eru nú grænar og grasi vaxnar grundir, og bíða þar til að því kemur að byggja þar. Það er eins með húsin og hin önnur tæki við höfn- ina, að allt er af nýjustu gerð, húsin stærri og hærri en áður og vönduð á allan hátt. Þetta allt hefir kostað mikið átak, en nú er allt nýtt og eins og bezt verður á kosið. Eins og áður getur er Rotterdam með mestu siglingaborgum Evrópu, og er því Ijóst að höfnin muni vera stór, og er hún það sannarlega. Til Rotterdam komu árið 1955 20.256 skip, en til Reykjavíkur 2907, svo mikill er munurinn. Til að leiðbeina þessum skipum út og inn þarf marga lóðsa. Lóðsstarfinu þar er skipt í þrennt, upp fljótin, að vissum stað, frá þeim stað að bryggju og fra bryggju þangað aftur, og svo niður fljótið. Skip liggur fyrir utan mynni fljótsins og eiga að vera þar um borð 45 lóðsar, en 17 þar að auki í fnþ Starfstími 10 dagar úti og 3% sólarhringur frf* Þeir, er taka skip niður fljótið, eru um 70 og er eins hagað starfstíma þeirra. Þeir er taka skip að og frá bryggju eru um 60 og hagar vinnutima þeirra þannig, að þeir eru í þjónustu 24 tíma en hafa svo frí í 48 tíma. Ég rabbaði lengi við tvo af þessum lóðsum, og var launaspursmálið mikið rætt. Þeir sögðust hafa 10 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.