Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 35

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 35
hópa, og sá öflugri er sá, sem sniðgengur Danina, Þróttur hans sást bezt fyrir um það bil hálfu ári, þegar mestnefnda persónan í læknastríðinu, Fischer Heinesen, hafnarstjóri kom heim frá Dan- mörku eftir að hafa afplánað 1 árs dóm fyrir að hafa stjórnað upphlaupi í þeim tilgangi, að hindra fógetagerð. Þetta var sigurför, á móti hafnarstjór- anum tóku þúsundir manna, það voru haldnar lofræður og Heinesen var leiddur í gegn um heið- urshlið, sem skreytt var öllum Norðulandafán- anum — fyrir utan þann danska. Og allir sungu fullum hálsi hin fimm ljóð, samtals 40 vers, sem samin voru í tilefni dagsins. Ekki verður sagt að hlutur Dana hafi verið glæsilegur í ljóðum þess- um. Þannig er andinn enn í Klakksvík. Að öðru leyti er rólegt í Klakksvík, kannske einungis af því að Klakksvíkingar hafa annað að hugsa um. Bærinn er athafnasamasta byggð eyj- anna í flestu. Hann er mesta fiskimiðstöðin og hefur flestar verksmiðjur. Þó er eins og Klakks- víkngar þjáist dálítið af minnimáttarkennd gagn- vart Þórshöfn, höfuðstað eyjanna, en Klakksvík getur þó talizt höfuðstaður Norðureyjanna, sem sex samtals telja 5000 íbúa. Klakksvík er bær í örum vexti og íbúarnir eru stoltir af því og stoltastir vegna þess, að það er þeirra eigin framtaki og dugnaði að þakka. Þeir undirstrika í orði og verki, að þeir eru ekki ein- ungis Færeyingar heldur líka Klakksvíkingar. Færeyingar eru dugmikil þjóð, enda krefjast aðstæðurnar, sem þeir búa við þess, hörð og óhlífin lífsbarátta fámennrar eyþjóðar. Það er skylda vor Islendinga að styðja þessa þjóð af lítilli getu okkar, miðla þeim af okkar eigin reynslu í baráttunni fyrir frelsi og framförum. Þessir nánustu frændur okkar hafa sannað, að slíkt eiga þeir skilið og að það verður endur- Frá aðalgötunni í Kla\\sví\. „Þú segir að hann hafi ekki látið neina peninga eftir sig?“ „Nei, hann varð nefnilega heilsulaus við að afla auð- æfanna, og varð svo félaus við að afla sér heilsunnar aftur.“ * „Heyrið þér þjónn. Eru þetta ekki tilbúin blóm?“ „Jú, það er ekki hægt að hafa náttúrleg blóm í mat- sölustað fyrir grænmetisætur. Þau hverfa samstundis." goldið. Kannske væri heldur ekki úr vegi, að við létum sitthvað úr þeirra lífi og athöfnum verða okkur til eftirbreytni. H. Þ. H. Kjölbro feðgarnir í Kla\\sví\ eru mestu burgeisarnir í Fcer- eyjum. Höfuð fjöls\yldunnar er hinn sjötugi Jón Fr. Kjölbro, sem gefið hejur fjöls\yldu hlutafélaginu nafnið. En aðal fram\væmdirnar eru nú í liöndum tveggja sona hans. Ewalds Kjölbro, 43 ára, er hér sést á myndinni ásamt hundi hans Banco, og Poul Nolsö Kjölbro, 39 ára. Það eru þeir, sem eiga og létu byggja hinn nýja og mi\la togara í Bremerhaven, sem er 956 brúttó smálestir að stcerð og talinn einhver vand- aðasti og nýtiz\ulegasti togari sem ennþá hefur verið byggður. Kjölbro fjöls\yldan er eigandi eða stór hluthafi að mörgum hinna stœrstu jyrirtæ\ja í Fcereyjum. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.