Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 22

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 22
Sfýp sem mcetast í við fórum á stað, frá Náttfaravík, var lagst við Flatey. Þessa leið myndi sjöstiarnan hafa farið í logni á V2—% klst. Allan tímann stóð Stefán sjálfur við stýrið. Þegar lagst var, fóru menn að fá sér bita, (því engin tiltök voru að elda mat á leiðinni) og settist Stefán til borðs með okkur. Sagði hann strax að Hvítanes mundi vera strandað á Húsavík, en var mjög hræddur um að Báran hefði lent í land inn á söndum, sem eru fyrir botni Skjálfandaflóa, og var þá lítil von um mannbjörg. Leið honum mjög illa yfir því að geta ekkert aðhafst. Gekk hann mest um á þilfari, og talaði fátt. Eftir því sem leið á daginn fór veðrið hægjandi, en myrkrið í hönd. Þótti Stefáni verst að þurfa að liggja heila nótt, og geta ekkert aðhafst vegna myrkurs. En við því var ekkert að gera. Fyrir birtingu morguninn eftir var farið af stað inn flóann, vestanverðan. Var mannbjörg talin vonlaus, ef skipið hefði lent á Söndunum. Var nú farið með landi en ekkert sást, sem bent gæti til skiptapa. Þegar sá til Húsavíkur lyftist brúnin á Stefáni, þegar hann sá að bæði skipin voru þar upp í fjöru, því þar hlaut að hafa orðið mannbjörg, eins og líka reyndist. Sagðist skipstjóranum á Báru, Eggert Kristjáns- ólgusjó úthafsins. syni, svo frá, að er veðrið skall á ætlaði hann að setja í það, til Flateyjar á eftir Sjöstjörnunni, en þar sem Bára var gangtregari, fékkst hún aldrei upp í veðrið, og hálsaði því yfir þveran flóann, og lagðist á Húsavík. Ekki var hún nema rétt lögst, þegar báðar keðjur slitnuðu. Gat þá skip- stjóri með snarræði keyrt hana upp í fjöru, þar sem var svolítið landvar, og ægisandur. Hvítanesið lenti á þeim stað, sem engin tiltök voru til að ná því út, og brotnaði þar. En mann- björg varð. Strax og veður batnaði var farið að vinna að því að ná Báru á flot, var unnið nótt og dag, eftir fjóra sólarhringa láu skipin hlið við hlið a Húsavíkurhöfn. Ég fullyrði að þetta er eitt með allra hörðustu veðrum sem ég hefi lent í á þeim þrjátíu árum, sem ég tróð sætré, en það stóð stutt, og frost var lítið eða ekkert. Mig minnir, að Stefán hafi einhverntíma sagt mér, að alla hans sjómennskutíð, 40—50 ár, muni hann ekki eftir skotsnarpara veðri en þessu. En allt er gott þá endirinn er góður, og eins varð 1 þetta sinn. Allir komu heim glaðir og heilbrigðir- Var síðan fenginn viðbótarfiskur í Sjöstjörn- una, og hún send til Englands. En sú ferð varð einnig saga út af fyrir sig- G. J' 6 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.