Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Síða 78
&
ALLT ME£>3
eimskirjB
Reglubundnar
siglingar
Milli íslands, Danmerkur, Stóra-
Bretlands, Þýzkalands, Hollands,
Belgíu og Bandaríkja Norður-
Ameríku.
ENNFREMUR sigla skip félagsins
til eftirfarandi landa, eftir því sem
flutningur er fyrir hendi:
Póllands, Sovétríkjanna, írlands,
Svíþjóðar, Noregs, Finnlands,
Frakklands, Spánar, Italíu, Grikk-
lands, Israel, Suður-Ameríkuland-
anna og fleiri staða.
H.f. Eimskipafélag íslands
Shni 82460 (15 línur.) — Reykjavík.
Símnefni: „Eimskip“
< Allir sjómenn, eldri og yngri, þurfa að eignast bókina ENSK LESTRARBÓK handa sjómönnum. —
Þar er að finna ensk heiti á öllum hlutum á skipi og í dokk. Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn í erlendum höfnum. — Kostar 40 kr. í sterku bandi.
Bókaverzlun ísafoldar
/
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ