Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 42

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 42
Fyrsta framkvœmd Sjómannadagsins. Minnismerki óþekkta sjómannsins. I lij * Á A hverjum Sjómannadegi leggur lítil tclpa blóm á leiði óþe!{kta sjómannsins ursvörð á meðan. Fossvogskirþjugarði en sjómenn standa heið- fjarðar bætzt í hópinn svo stofnfélögin voru alls tíu talsins. Fyrsti fundur fulltrúaráðs Sjómannadagsins var haldinn á skrifstofu Vélstjórafélags Islands í Ingólfshvoli 27. febr. 1938. í hinu fyrsta fulltrúa- ráði Sjómannadagsins áttu eftirtaldir fulltrúar sæti: Fyrir Skipstjórafélagið Ægir Björn Ólafs, Jónas Jónasson, varam. Agúst Bjarnason. Fyrir Vélstjórafélag Islands Hallgrímur Jónsson, Þor- steinn Árnason og varam. Júlíus Kr. Ólafsson. Fyrir Skipstjóra- og stýrimannafélag Rvíkur Guðmundur H. Oddsson, Hermann Sigurðsson, varam. Jóhannes Hjálmarsson. Fyrir Sjómanna- félag Hafnarfjarðar Þórarinn Guðmundsson, Jón D. Eyrbekk, varam. Jóhann Tómasson. Fyrir Skipstjórafélagið „Aldan“ Geir Sigurðsson, Þór- arinn Guðmundsson frá Ánanaustum, varam. Guðbjartur Ólafsson. Fyrir Skipstjórafélag ís- lands Ásgeir Jónasson, Ingvar Kjaran og til vara Ásgeir Sigurðsson. Fyrir Sjómannafélag Reykja- víkur Sveinn Sveinsson, Lúther Grímsson, varaxn. Sigurjón Á. Ólafsson. Fyrir Skipstjórafélagið Kára Hafnarfirði Einar Þorsteinsson, Þorgrímur Sveinsson, til vara Loftur Bjarnason. Fyrir Mat- sveina- og veitingafélag íslands Janus Halldórs- son, Jens Kai Ólafsson, varam. Friðrik G. J°' hannsson. Fyrir Félag ísl. loftskeytamanna Henry A .Hálfdansson, Halldór Jónsson, varam. Friðrik Halldórsson. í fyrstu stjórn voru kosnir: Henry Hálfdansson form., Sveinn Sveinsson ritari og Guðm. H. Oddsson gjaldkeri, varamenn í stjorn í sömu röð: Björn Ólafs, Geir Sigurðsson og Þor- grímur Sveinsson. Stýrimannafélag íslands bætt- ist svo síðar í hópinn en fyrstu fulltrúar þess ie- lags urðu Grímur Þorkelsson, Guðmundur Gísla- son, varam. Jón Axel Pétursson, svo að þau fe- lög, er stóðu að fyrsta Sjómannadeginum i Reykjavík urðu samtals 11. Þannig varð Full- trúaráð Sjómannadagsins til. Af þessum fyrstu fulltrúum í Sjómannadagsráði eru nú staddir her 26 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.