Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Síða 42

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Síða 42
Fyrsta framkvœmd Sjómannadagsins. Minnismerki óþekkta sjómannsins. I lij * Á A hverjum Sjómannadegi leggur lítil tclpa blóm á leiði óþe!{kta sjómannsins ursvörð á meðan. Fossvogskirþjugarði en sjómenn standa heið- fjarðar bætzt í hópinn svo stofnfélögin voru alls tíu talsins. Fyrsti fundur fulltrúaráðs Sjómannadagsins var haldinn á skrifstofu Vélstjórafélags Islands í Ingólfshvoli 27. febr. 1938. í hinu fyrsta fulltrúa- ráði Sjómannadagsins áttu eftirtaldir fulltrúar sæti: Fyrir Skipstjórafélagið Ægir Björn Ólafs, Jónas Jónasson, varam. Agúst Bjarnason. Fyrir Vélstjórafélag Islands Hallgrímur Jónsson, Þor- steinn Árnason og varam. Júlíus Kr. Ólafsson. Fyrir Skipstjóra- og stýrimannafélag Rvíkur Guðmundur H. Oddsson, Hermann Sigurðsson, varam. Jóhannes Hjálmarsson. Fyrir Sjómanna- félag Hafnarfjarðar Þórarinn Guðmundsson, Jón D. Eyrbekk, varam. Jóhann Tómasson. Fyrir Skipstjórafélagið „Aldan“ Geir Sigurðsson, Þór- arinn Guðmundsson frá Ánanaustum, varam. Guðbjartur Ólafsson. Fyrir Skipstjórafélag ís- lands Ásgeir Jónasson, Ingvar Kjaran og til vara Ásgeir Sigurðsson. Fyrir Sjómannafélag Reykja- víkur Sveinn Sveinsson, Lúther Grímsson, varaxn. Sigurjón Á. Ólafsson. Fyrir Skipstjórafélagið Kára Hafnarfirði Einar Þorsteinsson, Þorgrímur Sveinsson, til vara Loftur Bjarnason. Fyrir Mat- sveina- og veitingafélag íslands Janus Halldórs- son, Jens Kai Ólafsson, varam. Friðrik G. J°' hannsson. Fyrir Félag ísl. loftskeytamanna Henry A .Hálfdansson, Halldór Jónsson, varam. Friðrik Halldórsson. í fyrstu stjórn voru kosnir: Henry Hálfdansson form., Sveinn Sveinsson ritari og Guðm. H. Oddsson gjaldkeri, varamenn í stjorn í sömu röð: Björn Ólafs, Geir Sigurðsson og Þor- grímur Sveinsson. Stýrimannafélag íslands bætt- ist svo síðar í hópinn en fyrstu fulltrúar þess ie- lags urðu Grímur Þorkelsson, Guðmundur Gísla- son, varam. Jón Axel Pétursson, svo að þau fe- lög, er stóðu að fyrsta Sjómannadeginum i Reykjavík urðu samtals 11. Þannig varð Full- trúaráð Sjómannadagsins til. Af þessum fyrstu fulltrúum í Sjómannadagsráði eru nú staddir her 26 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.