Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Side 63

Sjómannadagsblaðið - 02.06.1957, Side 63
Efnahagsreikningur Dvalarheimilis aldraðra sjómanna og Sjómannadagsins hinn 31. desember 1956. Eignir Sjómarmadagsins: Pen. í banka og sjóði hjá gjald- kera ............................... 70.430,81 Innstæða í bönkum .................. 184.970,60 Bátahús í Orfirisey, 40% á móti Slysavarnafélagi Islands, kapp- róðrarbátar o. fl................... 50.014,08 ------------ 305.415,49 Eignir Dvalarheimilis aldraðra sjómanna: Pen. í banka og sjóði hjá gjald- kera ............................ 130.514,51 Innstæður í bönkum ............... 199.841,50 Verðbréf ......................... 251.227,38 Óinnheimtir styrkir .............. 100.000,00 Sýningavélar, bíóstólar o. fl.... 383.118,08 Greitt upp í myndleigu ............ 46.242,75 Byggingakostnaður Dvalarheim- ilisins ...!.................... 10.013.814,47 11.124.758,69 Skuldir sjómannadagsins: Sérsjóðir: Fyrirh. sjómannast. í Fleetwood 35.489,44 Fyrirhugað sjóminjasafn ......... 16.744,07 Höfuðstólsr. 31 12. 1955 193.630,63 Tekjur skv. rekstrar. .. 73.951,35 267.581,98 Greitt til Dvalarh. .. 14.400,00 ------------- 253.181,98 ------------- 305.415,49 Skuldir Dvalarheimilis aldraðra sjómanna: Tryggingastofnun ríkisins ..... 1.000.000,00 Ógreiddur söluskattur ............ 26.204,00 Viðskiptamenn ..................... 5.558,99 Sérsjóðir: Styrktarsj. vistmanna 2.739,06 Skemmtif.sj. vistmanna 34.907,88 Minningarsj. J. Þorv.s. 5.304,36 Minningarsj.G.Óskarss. 8.832,48 Bókas.sj. M. Stefánss. 42.818,79 Friðrikssjóður ......... 17.716,98 Bátasj. Soffíu Bertelsen 1.325,60 Styrktarsj. dvalargesta 8.369,34 Styrktarsj. togarasjóm. 105.500,00 ------------ 227.514,49 Höfuðstólsreikningur 31. 12. 1955 ...... 7.268.230,15 Tekjuafgangur skv. rekstrarr...... 782.851,06 Innborgað frá frá Happdr. D.A.S. 1.800.000,00 Innborgað frá Sjómannad............. 14.400,00 ------------ 9.865.481,21 ------------ 11.124.758,69 Kr. 11.430.174,18 Kr. 11.430.174,18 Reykjavík, 8. marz 1957. Þorv. Björnsson. Við undirritaðir höfum farið yfir reikning þennan og ekkert fundið athugavert. Reykjavík, 8. marz 1957. Pétur Jónasson. Þorst. Árnason. Efnahagsreikning þenna og meðfylgjandi rekstrarreikn- inga höfum við endurskoðað og ekkrt fundið við þá að athuga. Við höfum einnig fullvissað okkur um, að til- færðar sjóðseignir, bankainnstæður og verðbréf eru fyrir hendi. Reykjavík, 7. marz 1957. BJÖRN STEFFENSEN & ARI Ó. THORLACIUS Endurskoðunarskrifstofa. Björn Steffensen. „Hvernig stendur á því, Jón,“ sagði Georg, „að þið feitu mennirnir eruð alltaf svo geðgóðir og friðsamir?" „Við verðum að vera það,“ svaraði Jón. „Við getum hvorki barist né hlaupið." „Þegar ég sé þig verður mér alltaf hugsað til hans Jóns.“ „Ég er þó ekkert líkur honum.“ „O-jú. Þið skuldið mér báðir hundrað krónur." SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 47

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.