Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 19

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 19
Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri Ellihcimilisins Grundar og einn mcrkasti baráttumaður- inn hér á landi í málefnum aldraðra, tckur fyrstu skóflustunguna að dvalarheimili aldraðra sjómanna í Hafnarfirði. Við athöfnina í Hafnarfirði, er framkvæmdir hófust formlcga við grunn hins nýja dvalarheimilis. Margar ræður voru fluttar og mannfjöldi safnaðist saman. Á mynd- inni má þekkja ýmsa forystumenn Sjómannadagsins. Þeir eru talið frá vinstri, Guð- jón Pétursson, Tómas Guðjónsson, Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri. Pétur Sigurðsson, formaður sjómannadagsráðs í Reykjavik, Ingólfur Stefánsson og Siguröur Oskarsson. Hraðfrystistöðin í Reykjavík gaf, þær reru vegalengdina á 2.27.0 ísfélagsstúlkurnar réru vegalengd- ina á 2.35.0. Beztan tíma land- sveita hafði sveit Fiskvinnsluskól- ans sem réri vegalengdina á 1.52.7. I siglingakeppninni urðu þessir sigurvegarar.- A Fireball Daníel Friðriksson og Valdimar Karlsson, á Flipper Kjartan B. Magnússon og Eggert Jónsson, á bátum af ýmsum gerðum Einar Guðmunds- son og Magnús Björnsson. Að þess- um keppnisgreinum loknum kom þyrla Landhelgisgæzlunnar á stað- inn og sýndi ýmsar björgunarað- ferðir úr sjó og úr báti, og virðist áhugi almennings mikill á þessu furðuverkfæri. Vegna óhagstœðs veðurs varð að aflýsa keppni í stakkasundi og björgunarsundi, en keppni fór fram í koddaslag og vakti mikla kátínu áhorfenda, ekki hvað sízt fyrir það, að íshúsfélagsstúlkurnar voru karl- mönnunum engir eftirbátar í koddaslagnum. Ætla má að um 10.000 manns hafi verið samankominn í Naut- hólsvík um það leyti sem keppnis- greinar hófust, en nokkru síðar skall á úrhellisrigning, og fór þá margt fólk af staðnum. Á hátíðar- svæðinu fór fram veitingasala, og önnuðust nú sem fyrr kvenfélags- konur sjómannskvenna sölu veit- inganna, en allur ágóði veitingasöl- unnar rann til barnaheimilis Sjó- mannadagsins að Hrauni í Gríms- nesi. Um kvöldið var haldið hóf að Hótel Sögu og var þar húsfyllir. Sjómannadagsblaðið kom út að vanda, og var selt ásamt merki dagsins í Reykjavík og um land allt. Kvölddagskrá Ríkisútvarpsins á Sjómannadaginn var á þess veg- um, en tileinkuð sjómönnum. Mánudaginn 10. júníkl. 1400 hófst skemmtidagskrá í Laugarásbíó, þar sem hljómsveit Ragnars Bjarnason- ar, ásamt Guðrúnu Símonardóttur, skemmti vistfólki af Hrafnistu. Einnig var boðið vistfólki af Elli- heimilinu Grund, og vistfólki úr íbúðum aldraðra á vegum Reykja- víkurborgar, og skemmti gamla fólkið sér hið bezta. Sjómannadagurinn færir öllum þeim, sem veittu deginum lið og styrktu hann á einn eða annan hátt, alúðarþakkir. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.