Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 57

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 57
Hann er nú forstjóri Útgerðarfélags Dalvíkinga. Atvinnulaus einu sinni á æfinni. Þetta var árið 1943, en á þessum árum var atvinnuleysi og lá leið Áka til Akureyrar, þegar hann var 17 ára. Hann réðst þá á togarann Jörund og var á honum næstu ár ásamt með Stýrimannaskólanum, en þaðan lauk hann prófi 1953. Tveim árum síðar hætti hann á Jörundi og varð atvinnulaus í fyrsta og eina skiptið á ævinni, — í hálfan mánuð. Þá voru tugir manna á biðlista hjá Útgerðarfél- agi Akureyringa að bíða eftir skips- plássi. Áka segist svo frá: — Sæmundur Auðunsson var þá með Harðbak. Hann hringdi í mig einn daginn vestan af Hala og spurði mig hvort ég vildi koma um borð til sín og játti ég því. Þá var verkfall hér á Akureyri, svo að skipið mátti ekki leggjast að bryggju án þess að verða stoppað. Sæmundur sagðist meiga renna upp að án þess að binda landfestar og skyldi ég hoppa um borð. Og það varð úr. Við fórum siðan tvo túra til Þýskalands, meðan á verk- fallinu stóð. Svona var nú harkan um plássin í þá daga. Þetta voru uppbyggingarárin. Upp úr þessu varð Áki stýrimað- ur hjá Útgerðarfélaginu og fastur skipstjóri 1958 og hefur hann því lengstan starfsaldur skiptstjóra þess. Ég spyr Áka, hver akkur iðnaðar- bæ eins og Akureyri sé í togaraút- gerð, — hvort ef til vill sé of mikið upp úr henni lagt. Stóru togararnir eiga eftir að sanna gildi sitt fyrir Akureyri. — Síður en svo. Einkanlega á það við eftir að hætt var að sigla með aflann, sem ekki er grundvöll- ur fyrir á nokkurn hátt, eftir að þessari fullkomnu aðstöðu hefur SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 47 Áki Stefánsson skipstjóri á Sléttbak er landskunnur aflamaður. Hann er Dalvíkingur að ætt, alinn upp við sjó og sjósókn, — eða eins og hann segir sjálfur_ — Ég fór fyrst á sjóinn 13 ára á síldveiðar með Björgvin Jónssyni, sem þá var með Leif Eiríksson. Hann mótaði mig algerlega, enda ekta sjómaður með úrvals mann- skap og hafði gott lag á unglingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.