Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 68

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 68
Félagar kvaddír Á aðalfundi Sjómannadagsráðs, sem haldinn var í apríl s.l. minntist formaður ráðsins, Pétur Sigurðs- son, ráðsmanna, sem látizt höfðu á nýliðnu starfsári, á þessa leið: Skarð er fyrir skildi í samtökum okkar eftir fráfall góðra félaga á liðnu ári og á síðasta degi þeirra jóla, sem við nýlega héldum hátíð- leg. I nokkuð á annan áratug átti Kristens Sigurðsson fyrrverandi skip- stjóri sæti í stjórn Sjómannadags- ráðs, sem ritari þess. Hann var fæddur þ. 22. apríl 1915 í Kúvíkum á Ströndum. For- eldrar hans voru Sigurður Sveins- son sjómaður og Jústa Benedikts- dóttir. Sigurður var á síldveiðiskip- inu Erninum frá Hafnarfirði sem fórst með allri áhöfn árið 1936. Jústa lést háöldruð á Hrafnistu fyrir nokkrum árum. Foreldrar Kristens fluttu ásamt börnum sínum til ísafjarðar árið 1919 og þar átti hann sín bernsku- og æskuár. Árið 1929 flyzt fjöl- skyldan til Hafnarfjarðar, og þar átti Kristens síðan heima til dauða- dags, en hann lézt þann 21. októ- ber s.l. og var útför hans gerð þann 27. sama mánaðar. Þegar faðir Kristens lézt kom vel í ljós hvern mann hann hafði að geyma. Hann hjálpaði móður sinni við rekstur heimilisins eftir fremsta megni, bæði þá og til æviloka. Sjálfsagt hafa þetta verið erfið ár hjá Kristens eins og svo mörgum öðrum, heimskreppa og atvinnu- leysi ráðandi og hann var að hefja nám í Stýrimannaskólanum skömmu eftir að faðir hans féll frá. En prófi lauk hann frá þessum skóla vorið 1939. Gagnfræðapróf hafði hann tekið við Flensborgar- skóla vorið 1932. Að sjálfsögðu hélt Kristens strax á sjóinn aftur, að loknu stýri- mannanámi, og var hann ýmist stýrimaður eða skipstjóri á fiski- skipaflota okkar allt til ársins 1956, er hann fór alfarinn í land. Það ár setti hann á stofn verzlun í Hafnarfirði, sem hann tak til dauðadags. Kristens kvæntist 7. nóvember 1943 eftirlifandi eiginkonu sinni Sólveigu Hjálmarsdóttur, og eign- uðust þau 3 börn. Matthildi, Hilm- ar og Erling. Tvö þau eldri, Matt- hildur og Hilmar, hafa stofnað sín eigin heimili í Hafnarfirði, en Er- lingur er enn í föðurhúsum. Sólveig hefur ásamt börnum sín- um, stutt mann sinn í atvinnu- rekstri hans, og unnið mikið með honum í verzluninni. Kristens Sigurðsson var mikill áhugamaður um félagsmál og má geta þess, að þegar hann byrjaði að verzla tók hann fljótlega þátt í störfum Kaupmannafélags Hafnar- fjarðar, og var í mörg ár fulltrúi þess hjá Kaupmannasamtökum ís- lands. En fyrst og fremst verður Kristens minnzt fyrir afskipti hans af félagsmálum sjómanna, og öll þau þýðingarmiklu störf, sem hann vann fyrir hafnfirzka sem aðra sjó- menn. Hann átti aðild að samtökum sjó- manna frá því að hann hóf reglu- lega sjómennsku. Lengst af þó í skipstjóra- og stýrimannafélaginu Kára, og hann átti sæti í stjórn þess félags í yfir 20 ár. Sem fulltrúi fyrir Kára sat hann einnig í samtökum okkar, Sjó- mannadagsráði. Þegar ég var kjörinn formaður ráðsins var hann kjörinn ritari þess og því starfi gegndi hann til dauða- dags. Þeir voru orðnir margir fundirn- ir, sem við vorum búnir að sitja saman, bæði formlegir og óform- legir. Á þeim voru tekin fyrir 58 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.