Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Side 33

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Side 33
Tunnuflutningar til íslands Ustad í Sandeíjörd kvennasveitir. Sigur úr býtum bar sveit frá Skinney hf. en í kvenna- flokki sigraði sveit frá frystihúsi KASK (kaupfélagsins). Á Sjómannadaginn, eða á sunnudeginum, hófust hátíða- höldin með hátíðamessu í Hafnarkirkju kl. 10.30. Klukkan 13.00 var farið í hóp- siglingu báta útfyrir ós og sigldu bátarnir fánum prýddir og var það tíguleg sjón í góðviðrinu, en þeg- ar í land var komið, var farið í skrúðgöngu upp að hótelinu, þar sem hátíðahöld dagsins fóru fram. Ræðu Sjómannadagsins flutti Guðjón P. Jónsson, sjómaður, en síðan heiðraði formaður sjó- mannadagsráðs, Bjöm Eymunds- son, tvo aldraða sjómenn, skip- stjórana Sigurð Lárusson og Tryggva Sigurjónsson. Þetta eru kunnir sjómenn, sem stundað hafa sjó í mörg ár og gert út báta frá Höfn. Sigurður Lárusson var lengi skipstjóri og útgerðarmaður í Höfn. Átti t.d. Sigurfara, en hætti útgerð þegar bátur hans fórst við ósinn í apríl árið 1971. Tryggvi Siguijónsson var einnig um árabil skipstjóri og útgerðar- maður á Höfn. Átti m.a. bátana Ólaf Tryggvason og Helga en var auk þess skipstjóri á mörgum bát- um um langt skeið. Þá fór Aðalbjöm Úlfarsson með gamanmál, sagði frá „fyrsta skipstjóranum öðrum til viðvör- unar“ og fl. Farið var í leiki, lúðrasveitin lék og karlakórinn Jökull söng. Þá voru veitt aflaverðlaunin. Hlaut vélbáturinn ÆSKAN þau fyrir humarveiði árið 1980, en HVANNEY fyrir vertíðaraflann árið 1980 (vetrarvertíð). Að lokum fór fram knatt- spymuleikur milli skipstjóra og vélstjóra hjá KASK við mikinn fögnuð og lauk leiknum með sigri skipstjóranna 1—0. Markið skoraði hin mikla knattspyrnuhetja hornfirskra sjó- manna Páll Dagbjartsson. Að vísu voru menn ekki í mikilli æfingu, en sýndu þó ýmis merk tilþrif og takta, að sögn við- staddra. Sem áður sagði, sýndu veður- guðirnir sjómannadeginum 1980 mikla velvild og fór hátíðin hið besta fram. Sjómannadagsráð 1980 skip- uðu þeir Páll Eymundsson, for- maður; Örn Ámason, Guðbjartur Össurarson, Ágúst Þorbjörnsson, Björn Ármannsson, Einar Karls- son og Egill Jónasson. JG. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.