Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Síða 39

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Síða 39
Leó í brúnni á Leó og þorskurinn rótast inn, en nú stendur til að kaupa nýtt skip í staðinn fyrir Leó sem fórst. væri gengdarlaust og benti á dæmi þess að úr einum saltkassa hefðu verið taldir 537 fiskar miðað við 50—60 fiska af Banka- fiski. Matti tók undir þetta en sagði að menn væru píndir í þessa veiði. hver yrði að reyna eins og hann gæti. ..Það ætti að setja kvóta á fiskafjöld- ann.‘" sagði Óskar og Matti minnti a að þegar hann hafi róið fyrir austan land hafi skuttogararnir verið með pólska klæðn- ingu á við humarklæðningu og þetta hefði valdið því að möskvarnir hefðu ekki opn- ast enda hefðu gjarðir að auki tryggt slíkt. ..Þeir voru alveg hissa fyrir austan,“ þegar við rérum þaðan og vorum ekki með þessa pólsku klæðningu,“ sagði Sig- urjón. „nei það er nauðsynlegt að hafa eftirlit. en það verður jafnframt að gæta þess að það sé ekki of mikið. Ef það þarf að fara að sækja í bandvitlausum veðrum, þá er ef til vill of langt gengið. Og sem dæmi um vitleysuna má nefna að það er Sigurjón og Leó var Óskar að gantast með það að Matti hefði aðallega verið fyrir dúfur þegar hann var strákur og hefði keypt tvo poka af dúfufóðri fyrir ferm- ingarpeningana sína. Það hummaði i Matta og hann minnti pabba sinn á að þeir Sigurjón bróðir hans hefðu keypt lóð og 1500 metra af timbri fyrir fermingarpeningana sína. Það var snemma byrjað að sækja fast. Ég spurði þá feðga að því hver þeirra væri frekastur, en þegar þeir ræða málin má oft ekki á milli sjá hver er mesti strák- urinn í sér þegar svo ber undir. „Það er ekkert vafamál,“ svaraði Sig- urjón aflakóngur sem hefur verið afla- kóngur Vestmannaeyja 8 vertíðir í röð og var í baráttunni í vertíðarlok þegar Sjó- mannadagsblaðið fór í prentun," kallinn er frekastur.“ „Ég kyngi því,“ svaraði Óskar,“ með frekjunni hefst það.“ „Hann heldur stundum að hann sé eini maðurinn í heiminum sem gerir rétt,“ sagði Matti. „Hann hefur alltaf komist fram hjá stnum vitleysum, þær hafa ekki verið svo stórar," skaut Sigurjón inn i og brosti, en hann rekur fiskverkunarstöðina Nöf ásamt Óskari og Gísla Sigmarssyni hálf- bróður hans. Talið barst nú að veiðitakmörkunun og Óskar sagði það á hreinu að hann hefði verið erfiður veiðieftirlitinu í gamla daga ef slíkt hefði verið til staðar þá. Sigurjón hafði á orði að smáfiskadrápið Emma, drekkhlaðin með tæplega 70 tonn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.