Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Síða 54

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Síða 54
en 1947 varð Jóhann skipstjóri á nýjum Geir, nýsköpunartogara og var með hann þar til 1957, og hafði þá verið 33 ár hjá sama út- gerðarfélagi, Hrönn h.f., sem Þor- geir Pálsson var framkvæmdar- stjóri fyrir lengst af, en hin síðustu ár Aðalsteinn Pálsson. Á árunum 1957—61 leysti Jóhann ýmsa tog- araskipstjóra af á sumrum, mest á Geir og Aski, en síðasta túrinn sinn til sjós fór Jóhann sem skip- stjóri á togaranum Fylki seinni part sumars 1961. Þegar Jóhann hætti fastri skip- stjórn 1957 stundaði hann kennslu í verklegri sjóvinnu við Stýri- mannaskólann á vetrum þar til 1965, en eftir það var hann við prófstörf á vorum við skólann allt þar til 1971, þá 82ja ára. Jóhann Stefánsson býr nú á heimili sonar síns, Jóns K. Jó- hannssonar, læknis og hefur hægt um sig, en það gera nú fleiri á tí- unda áratugnum. Hann er em, Jóhann, miðað við aldur, hefur ferlivist og kollurinn í lagi en fæt- umir í ólagi, eins og títt er um aldraða sjómenn. Þeir halda full- um skýrleika langa elli, en verða margir snemma fótfúnir. Heilinn hefur sem sé fengið nóg súrefni, í vindbelgingnum á Is- landsmiðum, en fætumir aftur- ámóti fengið of mikla bleytu og of langar stöður. Jóhann Stefánsson er maður ekki flasgefinn né margmáll. Þeg- ar tekinn var saman pistill fyrir Sjómannadagsblaðið, var honum ekki um það gefið, að neitt væri haft eftir honum, sem sært gæti einhvern eða orkaði tvímælis. Hann sagði: „Auðvitað gæti ég sagt marga söguna og sumar ævintýralegar af sextíu ára sjómannsferli, en það er nú svo um sögumar af sjónum, að það er vandfarið með þær margar, ef þær eiga ekki að vekja upp harma eða meiða einhvem. Það er bezt fyrir okkur gömlu karlana að taka þær margar með okkur í gröfina.“ Tvær sögur fékk Sjómanna- dagsblaðið þó hjá Jóhanni til birtingar og lýsa þær báðar þeim erfiðleikum, sem skútumenn áttu við að glíma. Ef mann tók út í vondu veðri og hann bar frá skip- inu var borin von að komast að honum á seglum, og yrðu skipin fyrir brotsjóum vildi margt bila í seglabúnaðinum og tréverkið sópast ofan af þeim. Jóhann var á skútu frá Siglu- firði, þegar það slys varð, sem hann hér lýsir. „Við vorum að krusa okkur uppá Aðalvíkina í austan roki og höfðum haft uppi rokklýfinn, Símon kjapt, svo nefndan oft, en það var lítill framdráttur með honum, svo að það var gripið til þess að heisa milliklýfinn, en á skútunum voru gerðimar þrjár af 48 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.