Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Síða 60

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Síða 60
byggingu skipa löngu fyrir fæð- ingu frelsarans, eða okkar tímatal. Nú er það nokkuð öruggt að vöruflutningar á sjó frá Byblos (bær á landamærum Sýrlands og Líbanon) til Egyptalands voru í fullum gangi um og eftir 3000 ár- um f.Kr. og voru aðallega fluttir málmar og timbur, og skýrslu eru til um að árið 2600 f.Kr. hafi verið fluttir 40 skipsfarmar af sedrus- við til Egyptalands sem nota átti til skipasmíða. Því er næsta ólíklegt að sjómenn hafi ekki þegar í upp- hafi kynnst þessari lengdarein- ingu, sem var til í þrem útgáfum hjá Egyptum. Þegar Hipparchus var falið að gera skrá yfir þær stjömur himinsins sem sáust frá eyjunni Rhodes tók hann eftir því að Spica í Meyjarmerkinu hafði fært sig um 2° frá því sem Aristyllis og Timo- charis höfðu fundið út 50 árum áður. Þetta mun vera aðeins meira en nýi fimmkallinn þekur af himninum ef honum er haldið fyrir augunum með útréttum handlegg. En hvernig Happarchus fór að því að mæta þetta veit ég ekki, en hann skrifaði lítið um sjálfan sig og það eina sem um hann er vitað er haft eftir Claudius Ptolemaius eða Ptolemy einsog hann er venjulega kallaður, en hann var uppi um þrjú hundruð árum eftir Hipparchusi. En það sem fyrst og fremst vakti athygli mína á þessum kalli var að hann treysti fyrirrennara sínum jafnvel og sjálfum sér, en það var aftur til þess að honum hug- kvæmdist hin örlitla hreyfing sem á sér stað á skurðpunkti jarð- brautar og miðhiminbaugs. Ég hefi stundum velt því fyrir mér, hvort aðdáun hans á Hippar- chusi sé ekki orsök þess að mér dettu allajafna í hug, er ég lít inn í nútíma stýrishús og sé öll blikk- boxin, hvort ekki sé hætta á því að þeir sjómenn sem heillast af þessu séu ekki líklegir til að gleyma þeim eina mechanisma, sem eykur gildi sitt og nákvæmni við þjálfun, sjó- manninum sjálfum, því öll önnur instrument slitna við notkun og tapa nákvæmni. Ég hefi heyrt frá því sagt að sumir sjómenn hafi verið svo glöggir að þeir sjáu á sjónum hvort fiskur var undir. Það má vel vera að þessi saga sé eitthvað skyld þeirri sem sögð er af hinum írska Brendan, en hann á að hafa verið svo mælskur að fiskamir lyftu hausnum upp úr sjónum til þess að hlusta á hann. En hvað sem má segja um þessar sögur er hitt víst að sjómenn sáu með umtalsverðri nákvæmni á lit og sjólagi er grynnkaði undir bátnum og það löngu áður en kjölurinn tók niðri. Eitt með fyrstu hjálpartækjum til þess að auðvelda siglingar var segul áttavitinn sem var eftir því sem Alexander Neckam albanskur Arnarfell Jökulfell Dísarfell Litlafell Helgafell Mælifell Skaftafell Hvassafell Stapafell Ol 1 nfill Sendum öllum íslenskum sjómönnum árnaðaróskir á hátíðisdegi þeirra. SKIPADEILD SAMBANDSINS 54 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.