Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Qupperneq 61

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Qupperneq 61
Elsta miðunarstikan. munkur skrifar 1187 almennt not- aður í Vestur-Evrópu í þokum og dimmviðri þegar ekki sást til sólar eða annarra himinhnatta. Segul- steinninn eða leiðarsteinninn, eins og hann er stundum nefndur hafði þá verið kunnur um langt árabil eða allt frá dögum Sókratesar. Hann segir að þegar steininum sé strokið um jámhringi sé hægt að láta þá tolla saman svo úr verði keðja. Sögum eins og þeim að segulaflið í fjöllum Arabíu hafi verið svo sterkt að það hafi dregið naglana út úr skipsskrokkum, eða sagan um að segulsteinar hafi ver- ið settir í loftið á grafhýsi því sem líkkista Múhameðs var geymd í svo kistan gæti svifið í lausu lofti eru næsta ótrúlegar. Hinsvegar vakti athygli mína sagan um fjár- hirðirinn á Krit sem festist við jörðina og átti erfitt með að losa sig, en þegar það tókst og hann fór að róta í moldinni fann hann leið- arstein. Nú er mér ekki kunnugt um að járnnáma eða járngrýti Fe3 04 hafi fundist á eyjunni Krít og þá dettur mér í hug hvort steinninn ef fund- ist hefur hafi ekki borist þangað með sjómönnum, því eftir skrifum gríska sagnfræðingsins Thucidi- dusar 460—400 f.Kr. að dæma voru Kríteyingar þegar um daga Minusar konungs c.a. 1600 f.Kr. búnir að koma sér upp all mynd- arlegum herskipa flota. Floti þessi var settur til höfuðs sjóræningj- um á Eyjahafi. Það er því ekki al- gjörlega útilokað að sjómenn hafi verið farnir að nota leiðarsteininn löngu áður en hugmyndin um kompásinn varð til. Eins og Neckam sagði var hér aðeins um hjálpartæki að ræða, sem gerði mönnum mögulegt að halda ferð- um sínum áfram þótt dimmdi yfir, og hve vel það tókst mörgum öld- um áður en nokkur þekkti segul- svið jarðarinnar var að mínu viti eingöngu því að þakka að sjó- menn treystu áttavitanum ekki í blindni, heldur báru stefnur hans saman við það sem þeir þekktu best — stjörnur himinsins. Ferdinand Kolumbus segir í ævisögum er hann ritar um föður sinn Kristofer að 13. sept 1492 um kvöldið var hann þ.e. Kristofer Kolumbus var við að segulnálin vísaði hálft strik of mikið til norðausturs, og næsta morgunn enn hálfu striki meira, en það sem fyrst og fremst vakti undrun hans var að á þriðja degi þ.e. 16. sept. sýndi nálin stefnu á Pólstjörnuna. Ekki er vitað til þess að nokkur maður hafi orðið var við þessa breytingu áður. Að vísu höfðu Hollendingar fest segulnálinni þannig að endi hennar vísaði eitt strik austan við Norður á rósinni. Það er svo ekki fyrr en tveim öld- um síðar að Edmond Halley er sendur út af örkinni til þess að mæla segulsviðið (misvísunina og fyrsta jafnlínu kortið kemur út um 1701. Þeir sem sigldu frá NV. strönd Afríku til Mið- og Suður- Ameríku miðuðu allajafna við Pólstjörnuna enda var hún oft kölluð leiðarstjarna. En ég efa að hún hafi verið eins þægileg til viðmiðunar þeim er sigldu í kjöl- far John Cabot, eða Ciovanini Caboto eins og hann hét víst, en það er leiðina frá Bristol til Ný- fundnalands eða Norður Kanada, og svipaða sögu má segja um þá sem sigldu frá Hamborg til íslands að Pólstjarnan hefur verið of há til þess að gott væri að miða hana. Ég kem því ekki auga á aðra hag- stæðari stjörnu en Sirius í hunds- merkinu. Sirius var þekkt löngu fyrir okkar tímatal og þegar hún birtist í rökkrinu suður í Egyptalandi mátti vænta þess að vorflóðin byrjuðu í Níl. Sirius var því látin SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.