Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Síða 70

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Síða 70
við björgun fallbyssanna. Köfunarklukka eins og su sem notuð var V Á Djurgáarden hafði verið undirbúin deild úr sænska sjóminjasafninu helguð Wasa og lífinu um borð í því og þeirra tíma skipum. Utan um Wasa hefur verið byggt sér- stakt hús með búnaði til að koma í veg fyrir fúa og rotnun skrokksins. Enn er unnið að viðgerðum á skrokknum og þil- Þverskurðarmynd af Wasa. Sést hér vel skipting skipsins í þilför og hvernig lffið var um förum og því ekki leyfður aðgangur um borð. V-Á hafi tilheyrt honum. Þeir hlutir sem ekki hafa varðveist hafa verið endurbyggðir. Á enn öðrum stað hefur verið safnað saman öllum útskurðarmyndum af skut skipsins. Er myndunum raðað upp svo þær mynda þá heild er var á skut Wasa 1628. Undirritaður sem var á ferð í Stokk- hólmi í mars s.l. átti þess kost að skoða safnið undir leiðsögn Bengt Ohrelius safnvarðar, fyrrum skipstjóra. Veittist mér sá heiður að fá að fara um borð í Wasa og ganga undir þiljur. Sérstaka athygli mína vöktu bekkir þeir er voru svefnstaðir kol- lega minna, stýrimannanna. Þó að við kvörtum í dag yfir aðbúnaði um borð verður að játa að breyting til batnaðar hefur átt sér stað. Nú hefur verið lögð raflögn í allt skipið og flúrljós lýsa upp hvern krók og kima. Upphaflega ætlaði ég að skoða safnið á hálftíma eða svo, en tveim tímum síðar var ég enn fullur fróð- leiksfýsnar. Svo vel er þetta safn sett upp og margt tínt til sem vekur athygli safns- gesta. Meðan ég var um borð í Wasa velti ég því fyrir mér hvort nokkurs staðar á Is- landi væri safnað saman ljósmyndum og minjum um þann flota er gerir land þetta byggilegt. Árlega hverfa úr flotanum skip sem eiga sér sína sögu. Væri ekki úr vegi að einhver velti þessu fyrir sér. Páll Hermannsson, stýrimaður. WASA kemur upp úr djúpinu eftir 333 ár á hafsbotni. Mikinn viðbúnað þurfti til að ná skipinu upp. heiminum með þegar Wasa rauf vatns- borðið eftir 333 ár á hafsbotni. Öflugar dælur þurfti til að dæla burt leir, leðju og sjó til að halda Wasa á floti meðan það var þétt svo hægt yrði að koma því i þurrkví til viðgerða. Allan tímann meðan á björgun og viðgerð stóð fylgdust fornleifafræðing- ar gjörla með því sem fram fór. Þó að Wasa væri komið af hafsbotni var köfun á slysstaðnum haldið áfram allt til ársins 1967. Alls fundust um 3500 skipshlutar í þessum köfunum og vantar ekki ýkja marga hluti til að mest allt skraut og bún- aður, er um borð var hinn örlagaríka daga árið 1628, sé kominn fram í dagsljósið. Meðan á björgun Wasa stóð var hafist handa um að finna því varanlegan stað. Eftir að viðgerð var lokið í þurrkvínni var Wasa dregið á pramma frá kvínni til end- anlegs geymslustaðar á Djurgárden í miðborg Stokkhólms, steinsnar frá Tívolíi staðarbúa, „Gröna lund“ og Skansinum. Er það tæpan mílufjórðung frá þeim stað er skipið sökk. Alls urðu ferðir skipsins innan við ein sjómíla að lengd. borð í skipið, en hægt að ganga allt í kringum það og virða það fyrir sér ofan- frá. Að vísu vantar á skipið eftri hluti reiða og ráa. Það er skiljanlegt þar sem húsið hefði orðið að vera helmingi hærra ef þau hefðu verið tekin með. Wasasafnið var formlega opnað al- menningi 1962. Þar hefur lengi staðið yfir sérstök sýning sem heitir Lífið um borð í Wasa. í glerskápnum er sýnd verkfæri, læknisáhöld, mataráhöld, klæði og klæðisbútar, beinagrindur og margt fleira Skýringartextar eru með á þremur tungu- málum. Einnig eru teikningar af vinnu- brögðum og textaspjöld sem lýsa lífi sjó- manna á þessum tímum. Búið hefur verið til líkan af Wasa í hlutföllunum 1:10 þar sem sýndur er aðbúnaður og líf um borð. í annarri álmu safnsins hefur verið endurbyggð káeta aðmírálsins., og þar komið fyrir ýmsum búnaði er talið er að 64 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.