Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Side 75

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1981, Side 75
Engan veit ég á lífi þeirra, sem mönnuðu Coot, og enga heldur veit ég lifandi, sem voru fyrstu vertíðina á togurunum þremur, sem komu 1907, Jóni forseta, Marzinum eða Snorra Sturlusyni. Þórður Sigurðsson frá Blómstur- völlum mun hafa verið síðastur þeirra togaramanna á lífi, en hann lézt fyrir rúmu ári á 94. aldursári. Það er enn einn ofar foldu af skipshöfninni á Snorra Sturlusyni 1908 og það er Theódór Friðriks- son, sem gamlir togaramenn þekkja helzt ekki undir öðru nafni, en „Tjái“ sem er einskonar stytting úr Theódór. Togarakörl- unum hefur þótt „Teddi“ of vesældarlegt. Tjáa held ég fyrir elzta núlif- andi togaramann, og þá er meint með því, að enginn sé nú á lífi, sem byrjað hafi fyrr á togara. Tjái er fæddur 9. nóvember 1890 að Skaftholti á Seltjarnar- nesi. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir og Friðrik Ólafsson, útvegsbóndi í Bakkakoti. Bæði af þekktum sunnlenzkum ættum. Tjái er uppalinn í Vesturbænum, þessum bæjarhluta sjómanns- aðalsins fyrrum, og kynntist því strax á bamsaldri við sjósókn. Faðir hans, útvegsbóndi, reri úr Stóru-Selsvör. Fyrstu veiðar Tjáa voru þó ekki fiskveiðar heldur veiddi hann kol til eldsneytis. Fá- tækir drengir stunduðu það mikið í þennan tíiiia í Reykjavík að pilka upp kolamola, sem fallið höfðu milli skips og bryggju við upp- skipun og var þetta búbót þurra- búðarfólki og segir sína sögu um fátæktarbaslið. Tjái fór í Maríuróður sinn á 12ta árinu með föður sínum, sem þá var orðinn pólití á nóttum en stundaði sjóinn í hjáverkum; átti sér skektu og seldi fisk í bæinn. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.